Brown og Bush hyggja á nánara samstarf Jónas Haraldsson skrifar 30. júlí 2007 15:37 Bein útsending var á Vísi frá fyrsta fréttamannafundi Gordons Browns og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í dag. Brown er nú í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bandaríkjunum. Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni hér á Vísi með því að smella á „Spila" hnappinn. Einnig er hægt að smella á hlekkina neðst í fréttinni til þess að sjá yfirlýsingar þeirra beggja og síðan hvernig þeir svöruðu spurningum fréttamanna. Brown hefur hingað til lofað Bandaríkin og sagði að heimsbyggðin ætti að vera þeim þakklát fyrir foryustuna sem þau hafa veitt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Brown sagði einnig á fréttamannafundinum að hann og Bush hafi sammælst um að sækjast þurfi eftir enn harðari refsingum gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar þess. Bush hrósaði þá Brown fyrir að hafa staðið sig vel í baráttu sinni gegn hryðjuverkum Þá hafa þeir rætt í löngu máli um ástandið í Darfúr sem þeir segja mest aðkallandi mál í heimsmálum í dag. Einnig ræddu þeir um Afganistan og stöðu viðskipta og þá sérstaklega hversu mikilvægar Doha viðræðurnar eru. Brown bætti við að samband ríkjanna tveggja ætti eftir að styrkjast á grundvelli þeirra gilda sem þjóðirnar tvær, Bretland og Bandaríkin, deila. Erlent Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Bein útsending var á Vísi frá fyrsta fréttamannafundi Gordons Browns og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í dag. Brown er nú í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bandaríkjunum. Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni hér á Vísi með því að smella á „Spila" hnappinn. Einnig er hægt að smella á hlekkina neðst í fréttinni til þess að sjá yfirlýsingar þeirra beggja og síðan hvernig þeir svöruðu spurningum fréttamanna. Brown hefur hingað til lofað Bandaríkin og sagði að heimsbyggðin ætti að vera þeim þakklát fyrir foryustuna sem þau hafa veitt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Brown sagði einnig á fréttamannafundinum að hann og Bush hafi sammælst um að sækjast þurfi eftir enn harðari refsingum gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar þess. Bush hrósaði þá Brown fyrir að hafa staðið sig vel í baráttu sinni gegn hryðjuverkum Þá hafa þeir rætt í löngu máli um ástandið í Darfúr sem þeir segja mest aðkallandi mál í heimsmálum í dag. Einnig ræddu þeir um Afganistan og stöðu viðskipta og þá sérstaklega hversu mikilvægar Doha viðræðurnar eru. Brown bætti við að samband ríkjanna tveggja ætti eftir að styrkjast á grundvelli þeirra gilda sem þjóðirnar tvær, Bretland og Bandaríkin, deila.
Erlent Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira