Nýnasistar handteknir í Ísrael Guðjón Helgason skrifar 9. september 2007 19:02 Fyrirfram hefði mátt ætla að engir nýnasistar væru í Ísrael. Lögreglan þar í landi hefur þó handtekið átta slíka. Ísraelska lögreglan greindi frá því í dag að tekist hefði að brjóta upp sellu nýnasista í landinu. Átta menn voru handteknir en sá níundi flúði land. Allir eru þeir með ísraelska ríkisborgararrétt en af Austur-Evrópsku bergi brotnu. Þeir eru á aldrinum 16 til 21 árs. Mickey Rosenfeld, talsmaður ísraelsku lögreglunnar, segir gagna hafa verið aflað síðan fyrir einu og hálfu ári - eða eftir að ráðist var á tvö samkunduhús og þau eyðilögð. Hakakrossar og önnur tákn máluð á veggi inni og að utan. Mennirnir réðust gegn erlendum verkamönnum, trúræknum gyðingum og samkynhneigðum. Ofbeldisverkin voru minnst fimmtán að sögn lögreglu. Mennirnir munu hafa myndað ódæði sín. Þegar leit var gerð á heimilum mannanna fundust byssur, hnífar, sprengiefni, nasistabúningar og myndir af leiðtoganum, Adolf Hitler. Mál sem þessi eru ekki óþekkt í Ísrael en afar sjaldgæf - enda ríkið stofnað fyrir nærri sextíu árum sem athvarf gyðinga eftir helförina. Málið nú er það umfangsmesta sinnar tegundar í Ísrael. Erlent Fréttir Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira
Fyrirfram hefði mátt ætla að engir nýnasistar væru í Ísrael. Lögreglan þar í landi hefur þó handtekið átta slíka. Ísraelska lögreglan greindi frá því í dag að tekist hefði að brjóta upp sellu nýnasista í landinu. Átta menn voru handteknir en sá níundi flúði land. Allir eru þeir með ísraelska ríkisborgararrétt en af Austur-Evrópsku bergi brotnu. Þeir eru á aldrinum 16 til 21 árs. Mickey Rosenfeld, talsmaður ísraelsku lögreglunnar, segir gagna hafa verið aflað síðan fyrir einu og hálfu ári - eða eftir að ráðist var á tvö samkunduhús og þau eyðilögð. Hakakrossar og önnur tákn máluð á veggi inni og að utan. Mennirnir réðust gegn erlendum verkamönnum, trúræknum gyðingum og samkynhneigðum. Ofbeldisverkin voru minnst fimmtán að sögn lögreglu. Mennirnir munu hafa myndað ódæði sín. Þegar leit var gerð á heimilum mannanna fundust byssur, hnífar, sprengiefni, nasistabúningar og myndir af leiðtoganum, Adolf Hitler. Mál sem þessi eru ekki óþekkt í Ísrael en afar sjaldgæf - enda ríkið stofnað fyrir nærri sextíu árum sem athvarf gyðinga eftir helförina. Málið nú er það umfangsmesta sinnar tegundar í Ísrael.
Erlent Fréttir Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira