Ferðir sendifulltrúa takmarkaðar Guðjón Helgason skrifar 19. september 2007 12:16 Bandarískum sendifulltrúum í Írak er nú bannað að ferðast utan Græna svæðisins svokallaða í Bagdad. Þetta var ákveðið eftir að írösk yfirvöld bönnuðu starfsemi verktakafyrirtækisins Blackwater í landinu. Fyrirtækið hefur annast gæslu sendifulltrúa. Írakar ákváðu að svipta Blacwater starfsleyfi eftir að 11 almennir íraskir borgarar týndu lífi þegar verktakar svokallaðir á vegum fyrirtækisins skutu út í loftið á mannmörgu torgi í Bagdad á sunnudaginn. Fyrirtækið hefur samið um að sjá um að vernda alla starfsmenn utanríkisráðuneytisins bandaríska í Írak. Talsmaður Blackwater segir starfsmenn fyrirtækisins hafa einvörðungi skotið í sjálfsvörn. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hét því í gær í samtali við Nouri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, að málið yrði rannsakað ítarlega. Það breytti því ekki að fyrirtækinu er nú bannað að starfa í Írak og verktökum þeirra bannað að bera vopn. Það var svo í morgun sem bandaríska sendiráðið í Írak sendi bandarískum borgurum í Írak yfirlýsingum þar sem segir að öllum ferðum sendifulltrúa út fyrir græna svæðið svokallaða í Bagdad verði hætt í óákveðinn tíma frá deginum í dag. Á meðan verði farið yfir öryggismál og vernd þeirra. Írakar ætla nú að fara yfir starfsemi erlendra fyrirtækja sem starfa í landinu og sinna öryggisgæslum. Mörg þeirra eru með milljónasamninga við Bandaríkjamenn og sjá um verk sem áður voru á könnu hersins. Verktakabransinn í Írak er margra milljarða virði. Talið er að svo kallaðir vopnaðir verktakar í landinu séu nú á bilinu tuttugu og fimm til þrjátíu þúsund en þó telja margir þá margfallt fleiri. Erlent Fréttir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Bandarískum sendifulltrúum í Írak er nú bannað að ferðast utan Græna svæðisins svokallaða í Bagdad. Þetta var ákveðið eftir að írösk yfirvöld bönnuðu starfsemi verktakafyrirtækisins Blackwater í landinu. Fyrirtækið hefur annast gæslu sendifulltrúa. Írakar ákváðu að svipta Blacwater starfsleyfi eftir að 11 almennir íraskir borgarar týndu lífi þegar verktakar svokallaðir á vegum fyrirtækisins skutu út í loftið á mannmörgu torgi í Bagdad á sunnudaginn. Fyrirtækið hefur samið um að sjá um að vernda alla starfsmenn utanríkisráðuneytisins bandaríska í Írak. Talsmaður Blackwater segir starfsmenn fyrirtækisins hafa einvörðungi skotið í sjálfsvörn. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hét því í gær í samtali við Nouri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, að málið yrði rannsakað ítarlega. Það breytti því ekki að fyrirtækinu er nú bannað að starfa í Írak og verktökum þeirra bannað að bera vopn. Það var svo í morgun sem bandaríska sendiráðið í Írak sendi bandarískum borgurum í Írak yfirlýsingum þar sem segir að öllum ferðum sendifulltrúa út fyrir græna svæðið svokallaða í Bagdad verði hætt í óákveðinn tíma frá deginum í dag. Á meðan verði farið yfir öryggismál og vernd þeirra. Írakar ætla nú að fara yfir starfsemi erlendra fyrirtækja sem starfa í landinu og sinna öryggisgæslum. Mörg þeirra eru með milljónasamninga við Bandaríkjamenn og sjá um verk sem áður voru á könnu hersins. Verktakabransinn í Írak er margra milljarða virði. Talið er að svo kallaðir vopnaðir verktakar í landinu séu nú á bilinu tuttugu og fimm til þrjátíu þúsund en þó telja margir þá margfallt fleiri.
Erlent Fréttir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira