Varðskipið farið frá Fáskrúðsfirði 21. september 2007 12:23 Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi. Pólstjörnumálið Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi.
Pólstjörnumálið Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent