Rekin húshjálp grunuð um rán Madeleine 30. september 2007 11:21 Madeleine hvarf 3. maí og hefur ekkert til hennar spurst. MYND/AFP Breska lögreglan leitar stúlku sem rekin var frá Mark Warner sumarhúsakeðjunni eftir allsérstaka ábendingu frá Karli Bretaprins. Nafnlaus tölvupóstur barst skrifstofu hans þar sem því er haldið fram að Madeleine hafi verið rænt af fyrrum húshjálp Mark Warner keðjunnar í Praia da Luz. Þar segir að stúlkan hafi rænt Madeleine í hefndarskyni fyrir fyrirtækið. Breska lögreglan er nú í sambandi við kollega sína í Portúgal vegna þessarar óvæntu ábendingu 150 dögum eftir hvarf stúlkunnar. Í breska dagblaðinu News of the World segir að þrátt fyrir ábendinguna hafi lögreglan í Portúgal dregið úr rannsókninni. Í upphafi hafi eitt þúsund portúgalskir lögreglumenn unnið málinu. Nú séu þeir einungis 20. Talið er að uppljóstrarinn hafi sent tölvupóstinn eftir að Karl og Camilla lýstu yfir stuðningi við Kate og Gerry McCann. Nú er verið að reyna að komast á snoðir um hver uppljóstrarinn er. Rannsóknarlögreglumenn hafa nú þegar komist að því að nafn fyrrum starfsstúlkunnar er rétt og aðrar upplýsingar í póstinum eru staðfestar. Hundruð ábendinga hafa borist bresku lögreglunni vegna málsins, en hún segir að þessi sé frábrugðin. Smáatriði sem komi fram sem séu ótrúlega nákvæm. Clarence Mitchell talsmaður McCann hjónanna segir að þau líti á hverja trúanlega ábendingu hjálpa til við að halda fókusnum á leitinni að Madeleine. Þau vonast til að ábendingin, sem og aðrar ábendingar haldi meiðandi ásökunum á hendur þeim í lágmarki. Ekki er ljóst hversu langt portúgalska lögreglan er komin í rannsókninni á húshjálpinni sem sögð er portúgölsk. Þó er staðfest að hún var rekin og var mjög ósátt við yfirmenn sína þegar hún hætti. Í tölvupóstinum segir að hún hafi verið ótrúlega bitur og viljað hefna uppsagnarinnar. Flestir þeirra sem vinna störf í tengslum við viðskiptavini Mark Warner eins og barnfóstrur, lífverðir, tenniskennarar og fólk í gestamóttöku eru ungir Bretar. Portúgalar vinna hins vegar við húshjálp, heinsun, þjónustu og öryggisgæslu. Þeir sem vinna við húshjálp fá fá lykla að íbúðunum og þær eru þrifnar einu sinni í viku. Madeleine McCann Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Sjá meira
Breska lögreglan leitar stúlku sem rekin var frá Mark Warner sumarhúsakeðjunni eftir allsérstaka ábendingu frá Karli Bretaprins. Nafnlaus tölvupóstur barst skrifstofu hans þar sem því er haldið fram að Madeleine hafi verið rænt af fyrrum húshjálp Mark Warner keðjunnar í Praia da Luz. Þar segir að stúlkan hafi rænt Madeleine í hefndarskyni fyrir fyrirtækið. Breska lögreglan er nú í sambandi við kollega sína í Portúgal vegna þessarar óvæntu ábendingu 150 dögum eftir hvarf stúlkunnar. Í breska dagblaðinu News of the World segir að þrátt fyrir ábendinguna hafi lögreglan í Portúgal dregið úr rannsókninni. Í upphafi hafi eitt þúsund portúgalskir lögreglumenn unnið málinu. Nú séu þeir einungis 20. Talið er að uppljóstrarinn hafi sent tölvupóstinn eftir að Karl og Camilla lýstu yfir stuðningi við Kate og Gerry McCann. Nú er verið að reyna að komast á snoðir um hver uppljóstrarinn er. Rannsóknarlögreglumenn hafa nú þegar komist að því að nafn fyrrum starfsstúlkunnar er rétt og aðrar upplýsingar í póstinum eru staðfestar. Hundruð ábendinga hafa borist bresku lögreglunni vegna málsins, en hún segir að þessi sé frábrugðin. Smáatriði sem komi fram sem séu ótrúlega nákvæm. Clarence Mitchell talsmaður McCann hjónanna segir að þau líti á hverja trúanlega ábendingu hjálpa til við að halda fókusnum á leitinni að Madeleine. Þau vonast til að ábendingin, sem og aðrar ábendingar haldi meiðandi ásökunum á hendur þeim í lágmarki. Ekki er ljóst hversu langt portúgalska lögreglan er komin í rannsókninni á húshjálpinni sem sögð er portúgölsk. Þó er staðfest að hún var rekin og var mjög ósátt við yfirmenn sína þegar hún hætti. Í tölvupóstinum segir að hún hafi verið ótrúlega bitur og viljað hefna uppsagnarinnar. Flestir þeirra sem vinna störf í tengslum við viðskiptavini Mark Warner eins og barnfóstrur, lífverðir, tenniskennarar og fólk í gestamóttöku eru ungir Bretar. Portúgalar vinna hins vegar við húshjálp, heinsun, þjónustu og öryggisgæslu. Þeir sem vinna við húshjálp fá fá lykla að íbúðunum og þær eru þrifnar einu sinni í viku.
Madeleine McCann Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Sjá meira