Áttatíu meintir barnaníðingar handteknir í Portúgal 11. október 2007 10:18 Lögreglan í Portúgal vonast til að rassían í gær komi þeim á slóðina í máli Madeleine. MYND/AP Lögreglan í Portúgal handtók í gær áttatíu grunaða barnaníðinga og lagði hald á um 150 tölvur í stærstu lögregluaðgerð gegn barnaníðingum í sögu landsins. Hún fer nú í gegnum ógrynni barnakláms sem fannst í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda var verið að ráðast gegn barnaníðinganeti og eru lögreglumenn þegar byrjaðir að fara í gegnum tölvurnar í leit að barnaklámi. Að sögn Paulos Rebelos, varalögreglustjóra í landinu sem tók við rannsókn á hvarfi Madeleine í vikunni, binda menn jafnvel vonir við að geta fundið myndir af bresku stúlkunni Madeleine McCann sem rænt var í landinu í maí og að þær komi mönnum á slóðina í málinu. Rassían í gær var þó ekki gerð í þeim eina tilgangi. Rannsókn á máli stúlkunnar heldur áfram og fóru rannsóknarmenn í fyrradag í hótelíbúðina þaðan sem Madeleine hvarf til þess að reyna að átta sig á atburðarásinni í smá atriðum þegar Madeleine var rænt. Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann sem eru grunuð í málinu, eru sögð afar jákvæð eftir fréttirnar. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði frétastofu Sky að áhlaup lögreglunnar væri afar hvetjandi. Húsleitirnar hafi ekki verið í beinum tengslum við hvarfið á Madeleine en hann vonaðist til að tenging væri á milli rannsóknanna tveggja. “Við höfum sérstakan áhuga á að vita hvort einhver húsleitanna fór fram í eða við Praia da Luz. Frumkvæði Rebelo bendir til harðari afstöðu gegn barnaníðingum í Portúgal. Árið 2004 var ekki ólöglegt að eiga barnaklám í landinu. Það var einungis ólöglegt að selja það. Madeleine McCann Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Lögreglan í Portúgal handtók í gær áttatíu grunaða barnaníðinga og lagði hald á um 150 tölvur í stærstu lögregluaðgerð gegn barnaníðingum í sögu landsins. Hún fer nú í gegnum ógrynni barnakláms sem fannst í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda var verið að ráðast gegn barnaníðinganeti og eru lögreglumenn þegar byrjaðir að fara í gegnum tölvurnar í leit að barnaklámi. Að sögn Paulos Rebelos, varalögreglustjóra í landinu sem tók við rannsókn á hvarfi Madeleine í vikunni, binda menn jafnvel vonir við að geta fundið myndir af bresku stúlkunni Madeleine McCann sem rænt var í landinu í maí og að þær komi mönnum á slóðina í málinu. Rassían í gær var þó ekki gerð í þeim eina tilgangi. Rannsókn á máli stúlkunnar heldur áfram og fóru rannsóknarmenn í fyrradag í hótelíbúðina þaðan sem Madeleine hvarf til þess að reyna að átta sig á atburðarásinni í smá atriðum þegar Madeleine var rænt. Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann sem eru grunuð í málinu, eru sögð afar jákvæð eftir fréttirnar. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði frétastofu Sky að áhlaup lögreglunnar væri afar hvetjandi. Húsleitirnar hafi ekki verið í beinum tengslum við hvarfið á Madeleine en hann vonaðist til að tenging væri á milli rannsóknanna tveggja. “Við höfum sérstakan áhuga á að vita hvort einhver húsleitanna fór fram í eða við Praia da Luz. Frumkvæði Rebelo bendir til harðari afstöðu gegn barnaníðingum í Portúgal. Árið 2004 var ekki ólöglegt að eiga barnaklám í landinu. Það var einungis ólöglegt að selja það.
Madeleine McCann Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira