Það er ekkert leyndarmál að það er skortur á vinnuafli á Íslandi. Undanfarin misseri hefur fólk verið sótt til annarra landa þúsundum saman vegna þess.
Viðað við þessa mynd gæti verið að við værum að leita langt yfir skammt. Kettir virðast ýmsum hæfileikum gæddir, sem ekki er almennt vitað um. Við ráðleggjum kattaeigendum að spyrja ketti sína hvað þeir kunni fyrir sér, og koma þeim svo út á vinnumarkaðinn.