Allen tryggði Boston sigur með flautukörfu 25. nóvember 2007 11:50 Ray Allen skorar sigurkörfu Boston í nótt NordicPhotos/GettyImages Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Boston var tveimur stigum undir í leiknum þegar 4,7 sekúndur voru eftir af leiknum og það sem meira er átti Charlotte liðið innkast á eigin vallarhelmingi. Boston menn náðu að stela boltanum sem barst að lokum til Ray Allen með fyrrgreindum afleiðingum. Allen hafði klikkað á 11 af síðustu 14 skotum sínum, en smellti stóra skotinu niður þegar allt var undir. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu 23 stig hvor fyrir Boston, sem hafði ekki skoraði í rúmar 3 mínútur í leiknum áður en Allen smellti þristinum í lokin. Jason Richardson var atkvæðamestur í liði Charlotte með 25 stig. Cleveland vann góðan sigur á Toronto þar sem LeBron James fór hamförum með 37 stigum, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum, en Chris Bosh jafnaði persónulegt met með 41 stigi. New York stöðvaði 8 leikja taphrinu með sigri á lánlausu liði Chicago Bulls 85-78. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 21 stig fyrir New York gegn sínum gömlu félögum. Orlando rúllaði yfir Miami 120-99. Hedo Turkoglu skoraði 27 stig fyrir Orlando en Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Þar með vann Stan Van Gundy þjálfari Orlando góðan sigur á fyrrum félögum sínum í Miami og hefur nú stýrt Orlando til 12 sigra í fyrstu 15 leikjunum í vetur. Golden State skellti Philadelphia á útivelli 100-98 í framlengdum leik. Monta Ellis skoraði 31 stig fyrir Golden State en Andre Iguodala skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn. Atlanta lagði Minnesota á útivelli 94-87. Al Jefferson skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst fyrir Minnesota en Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Memphis lagði Washington á heimavelli sínum 124-118. Antawn Jamison skoraði 41 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington en Juan Carlos Navarro skoraði 29 stig fyrir Memphis. Houston burstaði Denver á heimavelli sínum 109-81. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir heimamenn en Allen Iverson var með 18 fyrir Denver. Milwaukee hefur unnið alla heimaleiki sína og liðið skellti Dallas í nótt 97-95. Josh Howard skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Michael Redd setti 27 stig fyrir heimamenn. Loks stöðvaði New Orleans þriggja leikja taphrinu með því að leggja LA Clippers á útivelli 98-89 með 22 stigum frá Peja Stojakovic. Cuttino Mobley skoraði 20 stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Boston var tveimur stigum undir í leiknum þegar 4,7 sekúndur voru eftir af leiknum og það sem meira er átti Charlotte liðið innkast á eigin vallarhelmingi. Boston menn náðu að stela boltanum sem barst að lokum til Ray Allen með fyrrgreindum afleiðingum. Allen hafði klikkað á 11 af síðustu 14 skotum sínum, en smellti stóra skotinu niður þegar allt var undir. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu 23 stig hvor fyrir Boston, sem hafði ekki skoraði í rúmar 3 mínútur í leiknum áður en Allen smellti þristinum í lokin. Jason Richardson var atkvæðamestur í liði Charlotte með 25 stig. Cleveland vann góðan sigur á Toronto þar sem LeBron James fór hamförum með 37 stigum, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum, en Chris Bosh jafnaði persónulegt met með 41 stigi. New York stöðvaði 8 leikja taphrinu með sigri á lánlausu liði Chicago Bulls 85-78. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 21 stig fyrir New York gegn sínum gömlu félögum. Orlando rúllaði yfir Miami 120-99. Hedo Turkoglu skoraði 27 stig fyrir Orlando en Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Þar með vann Stan Van Gundy þjálfari Orlando góðan sigur á fyrrum félögum sínum í Miami og hefur nú stýrt Orlando til 12 sigra í fyrstu 15 leikjunum í vetur. Golden State skellti Philadelphia á útivelli 100-98 í framlengdum leik. Monta Ellis skoraði 31 stig fyrir Golden State en Andre Iguodala skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn. Atlanta lagði Minnesota á útivelli 94-87. Al Jefferson skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst fyrir Minnesota en Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Memphis lagði Washington á heimavelli sínum 124-118. Antawn Jamison skoraði 41 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington en Juan Carlos Navarro skoraði 29 stig fyrir Memphis. Houston burstaði Denver á heimavelli sínum 109-81. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir heimamenn en Allen Iverson var með 18 fyrir Denver. Milwaukee hefur unnið alla heimaleiki sína og liðið skellti Dallas í nótt 97-95. Josh Howard skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Michael Redd setti 27 stig fyrir heimamenn. Loks stöðvaði New Orleans þriggja leikja taphrinu með því að leggja LA Clippers á útivelli 98-89 með 22 stigum frá Peja Stojakovic. Cuttino Mobley skoraði 20 stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira