Verksmiðja sem breytir hverareyk í bensín 1. desember 2007 18:51 Hugmyndir eru uppi um að reisa tilraunaverksmiðju í Svartsengi sem breytir hverareyk og útblæstri frá álverum í bensín. Það er félagið Carbon Recycling International sem stendur að framkvæmdinni en á bak við fyrirtækið stendur meðal annars George Olah, sem hlaut Nóbelsverðlaun í efnafræði árið 1994. Verksmiðjunni er ætlað að framleiða eldsneyti með því að nýta sér tilraunartækni sem vinnur koltvísýring úr hverareyk. Gangi tilraunin vel áætlar félagið reisa tíu til fimmtán sinnum stærri verksmiðju hér á landi sem verður ætlað að vinna metanól úr útblæstri álvera - sem síðan verður notað til eldsneytisframleiðslu. Samkvæmt forsvarsmönnum Carbon Recycling er reiknað með að tæknin geti minnkað losun koltvísýrings frá álverum um allt að 90 prósent. Fulltrúar félagsins héldu kynningarfund í gær og þá hittu þeir ennfremur Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, á Bessastöðum. Vonast er til þess að verksmiðjan verði komin í gagnið undir lok næsta árs og geti framleitt rúmlega fimm þúsund bensínlítra á dag. Nóbelsverðlaun Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Hugmyndir eru uppi um að reisa tilraunaverksmiðju í Svartsengi sem breytir hverareyk og útblæstri frá álverum í bensín. Það er félagið Carbon Recycling International sem stendur að framkvæmdinni en á bak við fyrirtækið stendur meðal annars George Olah, sem hlaut Nóbelsverðlaun í efnafræði árið 1994. Verksmiðjunni er ætlað að framleiða eldsneyti með því að nýta sér tilraunartækni sem vinnur koltvísýring úr hverareyk. Gangi tilraunin vel áætlar félagið reisa tíu til fimmtán sinnum stærri verksmiðju hér á landi sem verður ætlað að vinna metanól úr útblæstri álvera - sem síðan verður notað til eldsneytisframleiðslu. Samkvæmt forsvarsmönnum Carbon Recycling er reiknað með að tæknin geti minnkað losun koltvísýrings frá álverum um allt að 90 prósent. Fulltrúar félagsins héldu kynningarfund í gær og þá hittu þeir ennfremur Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, á Bessastöðum. Vonast er til þess að verksmiðjan verði komin í gagnið undir lok næsta árs og geti framleitt rúmlega fimm þúsund bensínlítra á dag.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira