NBA í nótt: Bosh leiddi Toronto til sigurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2007 09:35 Chris Bosh tekur frákast í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Chris Bosh sneri aftur í lið Toronto í nótt eftir fimm leikja fjarveru vegna meiðsla. Hann leiddi sína menn til sigurs gegn Houston, 93-80. Bosh var fremur ryðgaður í fyrri hálfleik og hitti aðeins úr einu skoti af sjö. Hann kláraði þó leikinn með 21 stig, tíu fráköst og fjögur farin skot. Houston var með ellefu stiga forystu í hálfleik, 45-34, en náði aðeins að skora ellefu stig í þriðja leikhluta. Toronto náði yfirhöndinni í leiknum með 18-3 spretti og var það nóg til að tryggja liðinu sigur á endanum. Anthony Parker skoraði níu af sínum ellefu stigum í þriðja leikhluta og Kris Humphries skoraði tíu af sextán stigum sínum í fjórða leikhluta. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 23 stig. Yao Ming bætti við fimmtán, sex fráköstum auk þess sem hann varði þrjú skot. Pit Riley vann sinn 1.200 sigur á ferlinum er Miami vann góðan sigur á LA Clippers á útivelli, 100-94. Dwayne Wade er allur að koma til eftir að hann byrjaði að spila eftir meiðslin sín og skoraði 35 stig í leiknum í nótt auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Riley er þriðji þjálfarinn í sögu NBA sem nær þessum áfanga en hann hefur tapað 642 leikjum á ferlinum. Portland vann Milwaukee í framlengdum leik, 117-113. Brandon Roy skoraði 26 stig í leiknum og LaMarcus Aldridge 24. Mo Williams var stigahæstur hjá Milwaukee með 33 stig. Kobe Bryant skoraði 20 af sínum 28 stigum í síðari hálfleik er LA Lakers vann Golden State, 123-113. Þetta var þriðji sigur Lakers í röð. Andrew Bynum var með 20 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers en hjá Golden State var Baron Davis stigahæstur með 20 stig. Washington Wizards vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 104-89. Caron Butler ar með 28 stig fyrir Washington en Vince Carter 30 fyrir New Jersey. Jason Kidd var með þrefalda tvennu í leiknum - þrettán stig, þrettán stoðsendingar og tíu fráköst. Þá vann Detroit sigur á Charlotte, 104-85, á heimavelli. Chauncey Billups var með 20 stig, Antonio McDyess nítján og Richard Hamilton átján. Að síðustu vann New Orleans þriggja stiga sigur á Seattle, 91-88. NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Chris Bosh sneri aftur í lið Toronto í nótt eftir fimm leikja fjarveru vegna meiðsla. Hann leiddi sína menn til sigurs gegn Houston, 93-80. Bosh var fremur ryðgaður í fyrri hálfleik og hitti aðeins úr einu skoti af sjö. Hann kláraði þó leikinn með 21 stig, tíu fráköst og fjögur farin skot. Houston var með ellefu stiga forystu í hálfleik, 45-34, en náði aðeins að skora ellefu stig í þriðja leikhluta. Toronto náði yfirhöndinni í leiknum með 18-3 spretti og var það nóg til að tryggja liðinu sigur á endanum. Anthony Parker skoraði níu af sínum ellefu stigum í þriðja leikhluta og Kris Humphries skoraði tíu af sextán stigum sínum í fjórða leikhluta. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 23 stig. Yao Ming bætti við fimmtán, sex fráköstum auk þess sem hann varði þrjú skot. Pit Riley vann sinn 1.200 sigur á ferlinum er Miami vann góðan sigur á LA Clippers á útivelli, 100-94. Dwayne Wade er allur að koma til eftir að hann byrjaði að spila eftir meiðslin sín og skoraði 35 stig í leiknum í nótt auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Riley er þriðji þjálfarinn í sögu NBA sem nær þessum áfanga en hann hefur tapað 642 leikjum á ferlinum. Portland vann Milwaukee í framlengdum leik, 117-113. Brandon Roy skoraði 26 stig í leiknum og LaMarcus Aldridge 24. Mo Williams var stigahæstur hjá Milwaukee með 33 stig. Kobe Bryant skoraði 20 af sínum 28 stigum í síðari hálfleik er LA Lakers vann Golden State, 123-113. Þetta var þriðji sigur Lakers í röð. Andrew Bynum var með 20 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers en hjá Golden State var Baron Davis stigahæstur með 20 stig. Washington Wizards vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 104-89. Caron Butler ar með 28 stig fyrir Washington en Vince Carter 30 fyrir New Jersey. Jason Kidd var með þrefalda tvennu í leiknum - þrettán stig, þrettán stoðsendingar og tíu fráköst. Þá vann Detroit sigur á Charlotte, 104-85, á heimavelli. Chauncey Billups var með 20 stig, Antonio McDyess nítján og Richard Hamilton átján. Að síðustu vann New Orleans þriggja stiga sigur á Seattle, 91-88.
NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira