Sólheimar opna hús til heiðurs Vigdísi forseta 3. júlí 2008 10:10 Vigdísarhús við Sólheima í Grímsnesi. Sólheimar í Grímsnesi fagna 78 ára afmæli sínu laugardaginn 5 júlí næstkomandi. Á þessum tímamótum verður nýtt þjónustuhús formlega opnað, Vigdísarhús. Húsið ber nafn frú Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands. Þar verður mötuneyti, bakarí, matvinnsla og skrifstofur. Frú Vigdís Finnbogadóttir mun opna húsið formlega og herra Sigurbjörn Einarsson biskup mun flytja húsblessun. Í tilkynningu frá Sólheimum segir að Vigdísarhús sé 840 fermetrar að stærð og önnur af höfuðbyggingum Sólheima. Þá segir að frú Vigdís hafi alla tíð verið mikill velgjörðarmaður Sólheima og meðal annars gefið eftirstöðvar kosningasjóðs sins á sínum tíma til eflingar starfsemi Sólheima. Þess verði sérstaklega minnst við þessa athöfn. Athöfnin hefst kl. 15.30 og eru allir boðnir velkomnir. Klukkan tvö sama dag mun Ólöf Arndals halda tónleika í Sólheimakirkju. Tónleikarnir eru hluti af Menningarveislu Sólheima, sem stendur til 17. ágúst. Sunnudaginn 6 júlí er svo kirkjudagur Sólheimakirkju, en þá hefst guðþjónusta kl. 14.00. Séra Eiríkur Jóhannsson prófastur Árnesprófastdæmis mun þjóna fyrir altari. Garðar Cortes syngur einsöng og Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri mun flytja predikun. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Sólheimar í Grímsnesi fagna 78 ára afmæli sínu laugardaginn 5 júlí næstkomandi. Á þessum tímamótum verður nýtt þjónustuhús formlega opnað, Vigdísarhús. Húsið ber nafn frú Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands. Þar verður mötuneyti, bakarí, matvinnsla og skrifstofur. Frú Vigdís Finnbogadóttir mun opna húsið formlega og herra Sigurbjörn Einarsson biskup mun flytja húsblessun. Í tilkynningu frá Sólheimum segir að Vigdísarhús sé 840 fermetrar að stærð og önnur af höfuðbyggingum Sólheima. Þá segir að frú Vigdís hafi alla tíð verið mikill velgjörðarmaður Sólheima og meðal annars gefið eftirstöðvar kosningasjóðs sins á sínum tíma til eflingar starfsemi Sólheima. Þess verði sérstaklega minnst við þessa athöfn. Athöfnin hefst kl. 15.30 og eru allir boðnir velkomnir. Klukkan tvö sama dag mun Ólöf Arndals halda tónleika í Sólheimakirkju. Tónleikarnir eru hluti af Menningarveislu Sólheima, sem stendur til 17. ágúst. Sunnudaginn 6 júlí er svo kirkjudagur Sólheimakirkju, en þá hefst guðþjónusta kl. 14.00. Séra Eiríkur Jóhannsson prófastur Árnesprófastdæmis mun þjóna fyrir altari. Garðar Cortes syngur einsöng og Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri mun flytja predikun.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira