Upp með mér að mála Vigdísi 22. desember 2008 14:30 „Fyrst sýni ég eina förðun og hvað er best að gera. En það fer eftir einstaklingum hvað er best," segir Elín. Eins og myndirnar sýna fræddi Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur fjölda kvenna í verslun Make up store í Smáralind um andlitsförðun. Vísir hafði samband við Elínu og Margréti R. Jónasdóttur eiganda Make up store og spurði þær út í námskeiðin og hátíðarförðun. „Það sem ég er að leggja áherslu á á hópnámskeiðunum er að kenna konum að mála sig. Námskeiðin eru svolítið persónuleg. Ég sýni þeim grunninn og hvað hentar hverjum og einum," segir Elín.Vigdís Finnbogadóttir.Elín hefur farðað fjölda þekktra kvenna eins og Yoko Ono, Dorrit og Vigdísi Finnbogadóttur.Hvernig var að farða Vigdísi? „Þegar ég málaði hana í fyrsta skiptið, en ég hef málað hana tvisvar, þá var ég alveg upp með mér því mér finnst hún svo merkileg kona.En í annað skiptið? „Mér þótti það alveg jafn merkilegt."Elín Reynisdóttir kennir viðskiptavini Make up store réttu tökin.Áttu góð ráð fyrir hátíðarnar þegar kemur að andlitsförðun? „Já ég myndi segja að konur ættu að nota gerviaugnahár yfir hátíðarnar. Þær mættu þora aðeins meira að nota þau og að nota glimmer eyeliner," segir Elín. „Það er skemmtileg tilbreyting að nota glimmer á jólunum og það er létt. Mjög auðvelt fyrir allar konur að nota glimmer því það hrynur ekki og það gerir rosalega mikið fyrir andlitið," segir Elín. „Ég ráðlegg konum að nota venjulegan dökkan eyeliner og setja svo gull- eða silfur eyeliner alveg neðst við augnlínuna," útskýrir Elín.Ekkert aldurstakmark „Námskeiðið er fyrir alla. Við erum alltaf með í hverri viku hópnámskeið á kvöldin eftir lokun," segir Margrét eigandi Make up store aðspurð hverjir mega sækja slík námskeið. „Við fáum öðru hvoru gestakennara. Í desember og janúar er Elín Reynisdóttir gestakennari." „Fjöldi kvenna vill læra að mála sig. Sumar vilja læra dagförðun og aðrar kvöldförðun," segir Margrét. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Eins og myndirnar sýna fræddi Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur fjölda kvenna í verslun Make up store í Smáralind um andlitsförðun. Vísir hafði samband við Elínu og Margréti R. Jónasdóttur eiganda Make up store og spurði þær út í námskeiðin og hátíðarförðun. „Það sem ég er að leggja áherslu á á hópnámskeiðunum er að kenna konum að mála sig. Námskeiðin eru svolítið persónuleg. Ég sýni þeim grunninn og hvað hentar hverjum og einum," segir Elín.Vigdís Finnbogadóttir.Elín hefur farðað fjölda þekktra kvenna eins og Yoko Ono, Dorrit og Vigdísi Finnbogadóttur.Hvernig var að farða Vigdísi? „Þegar ég málaði hana í fyrsta skiptið, en ég hef málað hana tvisvar, þá var ég alveg upp með mér því mér finnst hún svo merkileg kona.En í annað skiptið? „Mér þótti það alveg jafn merkilegt."Elín Reynisdóttir kennir viðskiptavini Make up store réttu tökin.Áttu góð ráð fyrir hátíðarnar þegar kemur að andlitsförðun? „Já ég myndi segja að konur ættu að nota gerviaugnahár yfir hátíðarnar. Þær mættu þora aðeins meira að nota þau og að nota glimmer eyeliner," segir Elín. „Það er skemmtileg tilbreyting að nota glimmer á jólunum og það er létt. Mjög auðvelt fyrir allar konur að nota glimmer því það hrynur ekki og það gerir rosalega mikið fyrir andlitið," segir Elín. „Ég ráðlegg konum að nota venjulegan dökkan eyeliner og setja svo gull- eða silfur eyeliner alveg neðst við augnlínuna," útskýrir Elín.Ekkert aldurstakmark „Námskeiðið er fyrir alla. Við erum alltaf með í hverri viku hópnámskeið á kvöldin eftir lokun," segir Margrét eigandi Make up store aðspurð hverjir mega sækja slík námskeið. „Við fáum öðru hvoru gestakennara. Í desember og janúar er Elín Reynisdóttir gestakennari." „Fjöldi kvenna vill læra að mála sig. Sumar vilja læra dagförðun og aðrar kvöldförðun," segir Margrét.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira