Inter Milan tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu jafnvel þótt að liðið hafi tapað fyrir Panathinaikos á heimavelli, 1-0.
Þar sem Panathinaikos mætir Anorthosis Famagusta frá Kýpur í lokaumferðinni er ljóst að bæði lið geta ekki náð Inter að stigum.
Það var Josu Sarriegi sem tryggði Panathinaikos sigurinn í kvöld.
Famagusta var reyndar nálægt því að vinna Werder Bremen í kvöld en mátti sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist 2-0 yfir.
Inter áfram þrátt fyrir tap
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Gylfi valdið mestum vonbrigðum
Íslenski boltinn

