Pétur Guðmundsson fimmtugur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2008 13:55 Pétur Guðmundsson Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. Pétur var fyrsti Evrópumaðurinn sem spilaði í NBA-deildinni og spilaði 150 NBA-leiki auka 14 leikja í úrslitakeppninni á sínum ferli með Portland Trailblazers (68/0), Los Angeles Lakers (8/12) og San Antonio Spurs (74/2). Pétur var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í þeim 150 deildarleikjunum sem hann spilaði í NBA. Besta meðalskorið var Pétur með þegar hann leysti af Kareem Abdul-Jabbar hjá Lakers tímabilið 1985-86 en Pétur var þá með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali á 16,0 mínútum. Pétur lék í treyju númer 40 hjá Portland, var í treyju 35 hjá San Antonio en hjá Lakers var hann númer 34 en meðal eftirmanna hans í því númeri hjá félaginu var sjálfur Shaquille O'Neal. Hann lék einnig með Mercer Island miðskólanum og spilaði með University of Washington í bandaríska háskólaboltanum. Pétur var síðan valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981.Leikmaður aldarinnarPétur í leik með San Antonio Spurs gegn fyrrum félögum sínum í LA LakersMynd/kki Pétur lék alls 82 leiki í úrvalsdeild fyrir Val (7), ÍR (23), Tindastól (39) og Breiðablik (13) en hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í þessum 82 leikjum. Pétur átti sín bestu ár stigalega séð með ÍR 1982-83 (28,0 stig í leik) og 1983-84 (26,6).Pétur vann sinn eina titil á Íslandi þegar hann var bikarmeistari með Val 1981 þar sem að hann skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum. Pétur lék 54 A-landsleiki á árunum 1978 til 1992 og lék einnig 24 leiki fyrir yngri landsliðin. Pétur var valinn leikmaður aldarinnar á Íslandi árið 2001 af 50 manna dómnefnd á vegum Körfuknattleikssambands Íslands. Dominos-deild karla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Fleiri fréttir Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Sjá meira
Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. Pétur var fyrsti Evrópumaðurinn sem spilaði í NBA-deildinni og spilaði 150 NBA-leiki auka 14 leikja í úrslitakeppninni á sínum ferli með Portland Trailblazers (68/0), Los Angeles Lakers (8/12) og San Antonio Spurs (74/2). Pétur var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í þeim 150 deildarleikjunum sem hann spilaði í NBA. Besta meðalskorið var Pétur með þegar hann leysti af Kareem Abdul-Jabbar hjá Lakers tímabilið 1985-86 en Pétur var þá með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali á 16,0 mínútum. Pétur lék í treyju númer 40 hjá Portland, var í treyju 35 hjá San Antonio en hjá Lakers var hann númer 34 en meðal eftirmanna hans í því númeri hjá félaginu var sjálfur Shaquille O'Neal. Hann lék einnig með Mercer Island miðskólanum og spilaði með University of Washington í bandaríska háskólaboltanum. Pétur var síðan valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981.Leikmaður aldarinnarPétur í leik með San Antonio Spurs gegn fyrrum félögum sínum í LA LakersMynd/kki Pétur lék alls 82 leiki í úrvalsdeild fyrir Val (7), ÍR (23), Tindastól (39) og Breiðablik (13) en hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í þessum 82 leikjum. Pétur átti sín bestu ár stigalega séð með ÍR 1982-83 (28,0 stig í leik) og 1983-84 (26,6).Pétur vann sinn eina titil á Íslandi þegar hann var bikarmeistari með Val 1981 þar sem að hann skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum. Pétur lék 54 A-landsleiki á árunum 1978 til 1992 og lék einnig 24 leiki fyrir yngri landsliðin. Pétur var valinn leikmaður aldarinnar á Íslandi árið 2001 af 50 manna dómnefnd á vegum Körfuknattleikssambands Íslands.
Dominos-deild karla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Fleiri fréttir Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Sjá meira