Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2008 09:01 Josep Llorente fagnar einu þriggja marka sinna í gær. Nordic Photos / AFP Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrst skal nefna að 36 mörk voru skoruð í átta leikjum Meistaradeildarinnar sem er metjöfnun. Sami markafjöldi var skoraður þann 13. september árið 2000 eða 4,5 mörk að meðaltali í leik. Reyndar voru 44 mörk skoruð á einu og sama kvöldinu þann 1. október 1997 en þá fóru tólf leikir fram og meðalfjöldi marka ekki nema 3,67 mörk í leik. Alls voru níu mörk skoruð í leik Villarreal og Álaborgar í gær en það eru næstflest mörk sem hafa verið skoruð í einum og sama leiknum. Metið stendur enn en það var sett þegar að Monaco vann 8-3 sigur á Deportivo La Coruna í nóvember 2003. Reyndar hefur það tvívegis gerst áður að níu mörk eru skoruð í einum leik en báðir þeir lauk með 7-2 franskra liða, Lyon (gegn Werder Bremen, 2005) og Paris Saint-Germain (gegn Rosenborg, 2000). Þess má svo einnig geta að átta mörk voru skoruð í leik Steaua Búkarest og Lyon í gær en þeir frönsku unnu 5-3 sigur. Það var í ellefta sinn sem átta mörk líta dagsins ljós í einum leik. Lyon komst reyndar einnig í metabækurnar í gær fyrir að vinna leik eftir að hafa lent tveimur mörkum undir á útivelli. Steaua komst í 2-0 en varð að sætta sig við tap. Fjögur önnur lið hafa einnig afrekað hið sama og Lyon. Það tók Joseba Llorente, leikmann Villarreal, ekki nema sautján mínútur að skora þrennu í leiknum gegn Álaborg í gær. Það er næstskemmsti tími sem leikmaður hefur þurft til að skora þrennu. Metið á Mike Newell, fyrrum leikmaður Blackburn, sem skoraði þrennu á níu mínútum í 4-1 sigurleik liðsins gegn Rosenborg í desember árið 1995. Að síðustu má einnig geta þess að Dimitar Berbatov skoraði í gær 250. mark Manchester United í Meistaradeildinni frá upphafi. Um var að ræða fyrra mark Berbatov í leiknum. United hefur skorað næstflest mörk í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en Real Madrid trónir á toppi þess lista með 268 mörk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrst skal nefna að 36 mörk voru skoruð í átta leikjum Meistaradeildarinnar sem er metjöfnun. Sami markafjöldi var skoraður þann 13. september árið 2000 eða 4,5 mörk að meðaltali í leik. Reyndar voru 44 mörk skoruð á einu og sama kvöldinu þann 1. október 1997 en þá fóru tólf leikir fram og meðalfjöldi marka ekki nema 3,67 mörk í leik. Alls voru níu mörk skoruð í leik Villarreal og Álaborgar í gær en það eru næstflest mörk sem hafa verið skoruð í einum og sama leiknum. Metið stendur enn en það var sett þegar að Monaco vann 8-3 sigur á Deportivo La Coruna í nóvember 2003. Reyndar hefur það tvívegis gerst áður að níu mörk eru skoruð í einum leik en báðir þeir lauk með 7-2 franskra liða, Lyon (gegn Werder Bremen, 2005) og Paris Saint-Germain (gegn Rosenborg, 2000). Þess má svo einnig geta að átta mörk voru skoruð í leik Steaua Búkarest og Lyon í gær en þeir frönsku unnu 5-3 sigur. Það var í ellefta sinn sem átta mörk líta dagsins ljós í einum leik. Lyon komst reyndar einnig í metabækurnar í gær fyrir að vinna leik eftir að hafa lent tveimur mörkum undir á útivelli. Steaua komst í 2-0 en varð að sætta sig við tap. Fjögur önnur lið hafa einnig afrekað hið sama og Lyon. Það tók Joseba Llorente, leikmann Villarreal, ekki nema sautján mínútur að skora þrennu í leiknum gegn Álaborg í gær. Það er næstskemmsti tími sem leikmaður hefur þurft til að skora þrennu. Metið á Mike Newell, fyrrum leikmaður Blackburn, sem skoraði þrennu á níu mínútum í 4-1 sigurleik liðsins gegn Rosenborg í desember árið 1995. Að síðustu má einnig geta þess að Dimitar Berbatov skoraði í gær 250. mark Manchester United í Meistaradeildinni frá upphafi. Um var að ræða fyrra mark Berbatov í leiknum. United hefur skorað næstflest mörk í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en Real Madrid trónir á toppi þess lista með 268 mörk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira