Er eilíft líf í sjónmáli? Atli Steinn Guðmundsson skrifar 26. nóvember 2008 08:28 Frumur. MYND/Brighamsandwomens.org Náttúrulegt ensím, sem gert getur frumur mannslíkamans ódauðlegar, gæti verið lykillinn að eilífri æsku. Hvern fýsir að lifa að eilífu? söng rokksveitin Queen hér um árið og svarið virðist vera að einhverjir telji það eftirsóknarvert, að minnsta kosti halda vísindamenn við Krabbameinsrannsóknarmiðstöðina í Madrid á Spáni dauðahaldi í þá von og liggja nú yfir aðferðum til að auka magn ensíms sem líkaminn framleiðir sjálfur. Ensím þetta kemur í veg fyrir að frumur deyi drottni sínum með því að viðhalda eins konar varnarhettu sem situr á enda litningakeðju og varnar því að hún byrji að trosna og eyðast. Tæknin er nákvæmlega sú sama og plasthólkurinn á enda skóreima byggir á sem kemur í veg fyrir ótímabært slit þeirra. Það er þetta slit og eyðing litningakeðjunnar sem að lokum styttir frumum okkar aldur og flytur okkur á endanum yfir móðuna miklu. Ef marka má hvað gerist í músum, sem sífellt fórna lífi sínu á rannsóknarstofum í þágu mannkynsins, gæti aukið magn ensímsins telomerase lengt mannsævina um fjölda ára. Þær mýs sem fengu tífalt magn þess lifðu helmingi lengur en aðrar. Þetta finnst einhverjum án efa gott og blessað - en hvað segja lífeyrissjóðirnir? Vísindi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira
Náttúrulegt ensím, sem gert getur frumur mannslíkamans ódauðlegar, gæti verið lykillinn að eilífri æsku. Hvern fýsir að lifa að eilífu? söng rokksveitin Queen hér um árið og svarið virðist vera að einhverjir telji það eftirsóknarvert, að minnsta kosti halda vísindamenn við Krabbameinsrannsóknarmiðstöðina í Madrid á Spáni dauðahaldi í þá von og liggja nú yfir aðferðum til að auka magn ensíms sem líkaminn framleiðir sjálfur. Ensím þetta kemur í veg fyrir að frumur deyi drottni sínum með því að viðhalda eins konar varnarhettu sem situr á enda litningakeðju og varnar því að hún byrji að trosna og eyðast. Tæknin er nákvæmlega sú sama og plasthólkurinn á enda skóreima byggir á sem kemur í veg fyrir ótímabært slit þeirra. Það er þetta slit og eyðing litningakeðjunnar sem að lokum styttir frumum okkar aldur og flytur okkur á endanum yfir móðuna miklu. Ef marka má hvað gerist í músum, sem sífellt fórna lífi sínu á rannsóknarstofum í þágu mannkynsins, gæti aukið magn ensímsins telomerase lengt mannsævina um fjölda ára. Þær mýs sem fengu tífalt magn þess lifðu helmingi lengur en aðrar. Þetta finnst einhverjum án efa gott og blessað - en hvað segja lífeyrissjóðirnir?
Vísindi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira