Jafnt hjá United og Arsenal 5. nóvember 2008 21:45 Ryan Giggs bjargaði stigi fyrir United í kvöld NordicPhotos/GettyImages Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. Arsenal er sem fyrr á toppi G-riðilsins eftir 0-0 jafntefli við Fenerbahce á Emirates í kvöld. Arsenal byrjaði leikinn með látum en Robin Van Persie gerði sig hvað eftir annað sekan um að misnota góð færi. Arsenal hélt áfram að sækja í síðari hálfleiknum en náði ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. Gestirnir fengu þar með aðeins annað stigið sitt í riðlinum og mega vel við una. Gamla brýnið Ryan Giggs bjargaði Manchester United jafntefli í Glasgow í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu eftir að Scott McDonald hafði komið skoska liðinu yfir snemma leiks. United átti 26 marktilraunir gegn aðeins 6 tilraunum heimamanna. United var mun betri aðilinn í leiknum en fór illa með færi sín og náði ekki að koma boltanum nema einu sinni framhjá Artur Buruc. Juventus vann frækinn sigur á Real Madrid á útivelli þar sem gamla brýnið Alessandro del Piero skoraði bæði mörk ítalska liðsins. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: E-riðill: Álaborg 2 - 2 Villareal 0-1 Giuseppe Rossi ('42) 1-1 Jeppe Curth ('54) 1-2' Guillermo Franco ('75) 2-2 Anders Due ('81) Celtic 1 - 1 Man United 1-0 Scott McDonald ('13) 1-1 Ryan Giggs ('84) F-riðill: Fiorentina 1 - 1 Bayern 1-0 Adrian Mutu ('11) 1-1 Tim Borowski ('78) Lyon 2 - 0 Steaua 1-0 Juninho ('44) 2-0 Anthony Reveillere ('87) G-riðill: Dynamo Kiev 1 - 2 Porto 1-0 Artem Milevski ('21) 1-1 Rolando ('69) 1-2 Lucho Gonzalez ('90) Arsenal 0 - 0 Fenerbahce H-riðill: Real Madrid 0 - 2 Juventus 0-1 Alessandro Del Piero ('17) 0-2 Alessandro Del Piero ('67) BATE 0 - 2 Zenit 0-1 Pavel Pogrebnyak ('34) 0-2 Danny ('90) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Sjá meira
Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. Arsenal er sem fyrr á toppi G-riðilsins eftir 0-0 jafntefli við Fenerbahce á Emirates í kvöld. Arsenal byrjaði leikinn með látum en Robin Van Persie gerði sig hvað eftir annað sekan um að misnota góð færi. Arsenal hélt áfram að sækja í síðari hálfleiknum en náði ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. Gestirnir fengu þar með aðeins annað stigið sitt í riðlinum og mega vel við una. Gamla brýnið Ryan Giggs bjargaði Manchester United jafntefli í Glasgow í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu eftir að Scott McDonald hafði komið skoska liðinu yfir snemma leiks. United átti 26 marktilraunir gegn aðeins 6 tilraunum heimamanna. United var mun betri aðilinn í leiknum en fór illa með færi sín og náði ekki að koma boltanum nema einu sinni framhjá Artur Buruc. Juventus vann frækinn sigur á Real Madrid á útivelli þar sem gamla brýnið Alessandro del Piero skoraði bæði mörk ítalska liðsins. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: E-riðill: Álaborg 2 - 2 Villareal 0-1 Giuseppe Rossi ('42) 1-1 Jeppe Curth ('54) 1-2' Guillermo Franco ('75) 2-2 Anders Due ('81) Celtic 1 - 1 Man United 1-0 Scott McDonald ('13) 1-1 Ryan Giggs ('84) F-riðill: Fiorentina 1 - 1 Bayern 1-0 Adrian Mutu ('11) 1-1 Tim Borowski ('78) Lyon 2 - 0 Steaua 1-0 Juninho ('44) 2-0 Anthony Reveillere ('87) G-riðill: Dynamo Kiev 1 - 2 Porto 1-0 Artem Milevski ('21) 1-1 Rolando ('69) 1-2 Lucho Gonzalez ('90) Arsenal 0 - 0 Fenerbahce H-riðill: Real Madrid 0 - 2 Juventus 0-1 Alessandro Del Piero ('17) 0-2 Alessandro Del Piero ('67) BATE 0 - 2 Zenit 0-1 Pavel Pogrebnyak ('34) 0-2 Danny ('90)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Sjá meira