Tilraunir NASA byggðar á líkum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 23. júlí 2008 13:29 Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann í fyrra til þess að kanna öryggi nýrra hlífðarbúninga og sæta í geimfarinu og áhrif gríðarlegs þrýstings sem mannslíkaminn verður fyrir þegar farið snýr til baka inn í lofthjúp jarðarinnar. Talsmenn NASA segjast einnig styðjast við árekstrarprófanadúkkur og tölvustýrð hermilíkön við prófanir á Orion-farinu en mannslíkamar séu nauðsynlegir til að kanna til hlítar áhrifin á innri líffæri og mænu geimfaranna. „Það er viðtekin staðreynd á sviði slysalíffræði að eftirlíkingar draga ekki alltaf fram í dagsljósið allan sannleikann um raunveruleg áhrif áverka á mannslíkamann," sagði NASA í yfirlýsingu í frétt af líktilraununum sem raunar birtist fyrst á vef stofnunarinnar. „Mann langar kannski ekki til að hugsa allt of mikið út í þetta en þetta eru læknisfræðilegar tilraunir sem skipta miklu fyrir öryggi áhafna okkar," sagði Lynnette Madison hjá NASA. Líkin voru ekki afhent geimferðastofnuninni sérstaklega en þau eru jarðneskar leifar fólks sem veitti samþykki sitt til læknisfræðilegra tilrauna á líkömum sínum eftir að það fékk hvíldina. Þar með geta hinir dauðvona alið með sér von um að komast að lokum til tunglsins - þó ekki í lifanda lífi. Vísindi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira
Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann í fyrra til þess að kanna öryggi nýrra hlífðarbúninga og sæta í geimfarinu og áhrif gríðarlegs þrýstings sem mannslíkaminn verður fyrir þegar farið snýr til baka inn í lofthjúp jarðarinnar. Talsmenn NASA segjast einnig styðjast við árekstrarprófanadúkkur og tölvustýrð hermilíkön við prófanir á Orion-farinu en mannslíkamar séu nauðsynlegir til að kanna til hlítar áhrifin á innri líffæri og mænu geimfaranna. „Það er viðtekin staðreynd á sviði slysalíffræði að eftirlíkingar draga ekki alltaf fram í dagsljósið allan sannleikann um raunveruleg áhrif áverka á mannslíkamann," sagði NASA í yfirlýsingu í frétt af líktilraununum sem raunar birtist fyrst á vef stofnunarinnar. „Mann langar kannski ekki til að hugsa allt of mikið út í þetta en þetta eru læknisfræðilegar tilraunir sem skipta miklu fyrir öryggi áhafna okkar," sagði Lynnette Madison hjá NASA. Líkin voru ekki afhent geimferðastofnuninni sérstaklega en þau eru jarðneskar leifar fólks sem veitti samþykki sitt til læknisfræðilegra tilrauna á líkömum sínum eftir að það fékk hvíldina. Þar með geta hinir dauðvona alið með sér von um að komast að lokum til tunglsins - þó ekki í lifanda lífi.
Vísindi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira