Terry: Trúi ekki að við séum komnir í úrslit 30. apríl 2008 22:02 Langþráður draumur þeirra Terry og Lampard varð að veruleika í kvöld NordcPhotos/GettyImages John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. "Þetta var líklega erfiðasti leikur sem ég hef spilað og sannarlega einn sá ánægjulegasti. Hann var hnífjafn alveg eins og leikurinn í gær (United-Barcelona). Við nýttum færin okkar í dag, en við hefðum kannski átt að gæta okkar betur því markið frá Babel hleypti þeim aftur inn í leikinn," sagði ánægður Terry eftir leikinn. Hann hrósaði félaga sínum Frank Lampard í hástert en sagðist varla vera búinn að kveikja á því að langþráður draumur Chelsea um úrslitaleik í Evrópukeppninni væri orðinn að veruleika. "Frank er frábær karakter og ég er viss um að hann á eftir að tileinka móður sinni markið sitt í kvöld. Það er ótrúlegt að hann hafi komið á æfingu aftur og tekið þátt í þessum leik eftir hörmungarnar sem dundu á fjölskyldu hans í vikunni sem leið." "Nú munum við fagna með stuðningsmönnum okkar og leyfa þessu að sökkva inn í hausinn á okkur næstu tvo daga. Það verður stórkostlegt að mæta Manchester United í úrslitunum og fá enskan úrslitaleik. Okkur hefur gengið ágætlega á móti United undanfarið og erum að spila vel - svo þetta verður hörkuleikur," sagði Terry um úrslitaleikinn í Moskvu þann 21. maí nk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. "Þetta var líklega erfiðasti leikur sem ég hef spilað og sannarlega einn sá ánægjulegasti. Hann var hnífjafn alveg eins og leikurinn í gær (United-Barcelona). Við nýttum færin okkar í dag, en við hefðum kannski átt að gæta okkar betur því markið frá Babel hleypti þeim aftur inn í leikinn," sagði ánægður Terry eftir leikinn. Hann hrósaði félaga sínum Frank Lampard í hástert en sagðist varla vera búinn að kveikja á því að langþráður draumur Chelsea um úrslitaleik í Evrópukeppninni væri orðinn að veruleika. "Frank er frábær karakter og ég er viss um að hann á eftir að tileinka móður sinni markið sitt í kvöld. Það er ótrúlegt að hann hafi komið á æfingu aftur og tekið þátt í þessum leik eftir hörmungarnar sem dundu á fjölskyldu hans í vikunni sem leið." "Nú munum við fagna með stuðningsmönnum okkar og leyfa þessu að sökkva inn í hausinn á okkur næstu tvo daga. Það verður stórkostlegt að mæta Manchester United í úrslitunum og fá enskan úrslitaleik. Okkur hefur gengið ágætlega á móti United undanfarið og erum að spila vel - svo þetta verður hörkuleikur," sagði Terry um úrslitaleikinn í Moskvu þann 21. maí nk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira