Pútín fær Nóbelsverðlaun 21. apríl 2008 12:59 MYND/AP Vladímír Pútín, forseti Rússland, hefur fengið Nóbelsverðlaun. Þetta eru þó ekki hin frægu verðlaun sem Norðmenn og Svíar veita ár hvert heldur hins svokölluðu Ludvig Nobel verðlaun sem rússneskir auðjöfrar og listamenn veita fyrir störf í þágu Rússlands. Ludvig var eldri bróðir Alfreds Nobel sem hin frægu Nóbelsverðlaun eru kennd við. Hin rússnesku Nóbelsverðlaun voru fyrst veitt árið 1888, sjö árum eftir andlát Ludvigs, en voru lögð niður eftir byltinguna 1917. Verðlaunin voru svo endurvakin fyrir fjórum árum. Þeim fylgir hins vegar engin peningaupphæð eins og Nóbelsverðlaununum sem Svíar og Norðmenn veita. „Undir stjórn fyrrverandi forseta, Jeltsín, var ringulreið og lögleysa. Einhver þurfti að binda endi á öll morðin og ránin. Pútín axlaði þessa ábyrgð í átta ár," segir Jevgení Lukoshkov, formaður verðlaunanefndarinnar, í samtali við Reuters. Pútín lætur af embætti sem forseti í næsta mánuði. Nóbelsverðlaun Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Vladímír Pútín, forseti Rússland, hefur fengið Nóbelsverðlaun. Þetta eru þó ekki hin frægu verðlaun sem Norðmenn og Svíar veita ár hvert heldur hins svokölluðu Ludvig Nobel verðlaun sem rússneskir auðjöfrar og listamenn veita fyrir störf í þágu Rússlands. Ludvig var eldri bróðir Alfreds Nobel sem hin frægu Nóbelsverðlaun eru kennd við. Hin rússnesku Nóbelsverðlaun voru fyrst veitt árið 1888, sjö árum eftir andlát Ludvigs, en voru lögð niður eftir byltinguna 1917. Verðlaunin voru svo endurvakin fyrir fjórum árum. Þeim fylgir hins vegar engin peningaupphæð eins og Nóbelsverðlaununum sem Svíar og Norðmenn veita. „Undir stjórn fyrrverandi forseta, Jeltsín, var ringulreið og lögleysa. Einhver þurfti að binda endi á öll morðin og ránin. Pútín axlaði þessa ábyrgð í átta ár," segir Jevgení Lukoshkov, formaður verðlaunanefndarinnar, í samtali við Reuters. Pútín lætur af embætti sem forseti í næsta mánuði.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira