Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2008 23:19 Damon Bailey í leik með Grindavík í haust. Mynd/Stefán Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005. Það verði hins vegar gert nú. Bailey, sem var einnig samningsbundinn Grindavík í haust, sagði í viðtali við Vísi að engin gögn hefðu fundist um að tekjuskattur hafi verið greiddur af launum hans síðan hann kom fyrst til landsins, árið 2004. Á þeim tíma hefur hann leikið með Hamar/Selfoss, Þór í Þorlákshöfn, Njarðvík og Grindavík. Forráðamenn Njarðvíkur fullyrtu hins vegar í kjölfarið að þeir hefðu staðið í skilum á öllum sínum greiðslum, eins og kemur fram í greininni sem má finna hér að neðan. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að skattar og launatengd gjöld af launum þeirra Bailey og Tiffany Roberson, sem lék með kvennaliði Grindavíkur þar til í haust, verða greidd á næstunni. Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan: „Yfirlýsing frá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur vill koma á framfæri að skattar og launatengd gjöld verða greidd af öllum launum þeirra Damon Bailey og Tiffany Roberson á árinu 2008. Varðandi fullyrðingu Damon um að ekki hafi verið greidd launatengd gjöld af launum hans árið 2005, þegar hann lék með Grindavík um tveggja mánaða skeið, þá staðfestir Kkd Grindavíkur að það er rétt hjá Damon. Á þeim tíma töldum við að hægt væri að greiða erlendum leikmönnum laun sem verktökum ef þeir dvöldu og störfuðu á landinu í skemmri tíma en 183 daga. Í sumar og haust var farið ofan í saumana á þessu málum, en Vinnumálastofnun, Útlendingastofnun og KKÍ höfðu lagt á það áherslu að þessi mál væru í lagi. Kkd Grindavíkur leitaði álits vegna málsins hjá endurskoðunarstofu. Niðurstaðan af þeirri vinnu var sú að deildinni bæri að greiða skatta af launum erlendra leikmanna, sama hversu lengi þeir störfuðu hér. Það var því ekki annað að gera en að taka strax á málinu og, eins og greint er frá hér að ofan, verða greiddir skattar og launatengd gjöld af launum erlendra leikmanna Kkd Grindavíkur. f.h. Kkd Grindavíkur Óli Björn Björgvinsson" Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bailey: Engar skattgreiðslur á fjórum árum Körfuknattleiksmaðurinn Damon Bailey segir að engin gögn séu að finna um að tekjuskattur hafi verið greiddur af launum hans á þeim rúmum fjórum árum sem hann lék körfubolta hér á landi. 18. nóvember 2008 15:36 Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 18. nóvember 2008 17:20 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005. Það verði hins vegar gert nú. Bailey, sem var einnig samningsbundinn Grindavík í haust, sagði í viðtali við Vísi að engin gögn hefðu fundist um að tekjuskattur hafi verið greiddur af launum hans síðan hann kom fyrst til landsins, árið 2004. Á þeim tíma hefur hann leikið með Hamar/Selfoss, Þór í Þorlákshöfn, Njarðvík og Grindavík. Forráðamenn Njarðvíkur fullyrtu hins vegar í kjölfarið að þeir hefðu staðið í skilum á öllum sínum greiðslum, eins og kemur fram í greininni sem má finna hér að neðan. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að skattar og launatengd gjöld af launum þeirra Bailey og Tiffany Roberson, sem lék með kvennaliði Grindavíkur þar til í haust, verða greidd á næstunni. Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan: „Yfirlýsing frá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur vill koma á framfæri að skattar og launatengd gjöld verða greidd af öllum launum þeirra Damon Bailey og Tiffany Roberson á árinu 2008. Varðandi fullyrðingu Damon um að ekki hafi verið greidd launatengd gjöld af launum hans árið 2005, þegar hann lék með Grindavík um tveggja mánaða skeið, þá staðfestir Kkd Grindavíkur að það er rétt hjá Damon. Á þeim tíma töldum við að hægt væri að greiða erlendum leikmönnum laun sem verktökum ef þeir dvöldu og störfuðu á landinu í skemmri tíma en 183 daga. Í sumar og haust var farið ofan í saumana á þessu málum, en Vinnumálastofnun, Útlendingastofnun og KKÍ höfðu lagt á það áherslu að þessi mál væru í lagi. Kkd Grindavíkur leitaði álits vegna málsins hjá endurskoðunarstofu. Niðurstaðan af þeirri vinnu var sú að deildinni bæri að greiða skatta af launum erlendra leikmanna, sama hversu lengi þeir störfuðu hér. Það var því ekki annað að gera en að taka strax á málinu og, eins og greint er frá hér að ofan, verða greiddir skattar og launatengd gjöld af launum erlendra leikmanna Kkd Grindavíkur. f.h. Kkd Grindavíkur Óli Björn Björgvinsson"
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bailey: Engar skattgreiðslur á fjórum árum Körfuknattleiksmaðurinn Damon Bailey segir að engin gögn séu að finna um að tekjuskattur hafi verið greiddur af launum hans á þeim rúmum fjórum árum sem hann lék körfubolta hér á landi. 18. nóvember 2008 15:36 Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 18. nóvember 2008 17:20 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
Bailey: Engar skattgreiðslur á fjórum árum Körfuknattleiksmaðurinn Damon Bailey segir að engin gögn séu að finna um að tekjuskattur hafi verið greiddur af launum hans á þeim rúmum fjórum árum sem hann lék körfubolta hér á landi. 18. nóvember 2008 15:36
Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 18. nóvember 2008 17:20