Ronaldo vill ná sigri á Nou Camp 21. apríl 2008 12:45 NordcPhotos/GettyImages Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist sjálfur stefna á að ná sigri þegar lið hans mætir Barcelona á Nou Camp í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hér er um að ræða fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. "Enginn leikur er auðveldur á þessu stigi keppninnar. Þetta eru gríðarlega erfiðir leikir og pressaan verður mikil. Við verðum að halda 100% einbeitingu og allt getur gerst. Við viljum klára þetta einvígi eins fljótt og hægt er og ég vil helst vinna á Nou Camp," sagði hinn frábæri Ronaldo. Sir Alex Ferguson hefur látið í veðri vaka að liðið sem hann hefur í höndunum í dag hafi möguleika á að geta kallast það besta í 20 ára stjóratíð hans hjá United. Hann segir þó að liðið verði að vinna í það minnsta einn bikar í ár til að geta talist eitt af þeim bestu í sögu United. "Ég er á þeirri skoðun að þetta lið sé það hæfileikaríkasta sem ég hef stýrt en það þýðir ekkert að skoða það fyrr en eftir tímabilið þegar komið er í ljós hvað við náum að vinna. Hæfileikarnir eru til staðar og við stefnum í rétta átt. Ef við náum að vinna ensku deildina eða Meistaradeildina í vor, getum við farið að bera þetta lið saman við þau bestu í sögu United," sagði Ferguson. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira
Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist sjálfur stefna á að ná sigri þegar lið hans mætir Barcelona á Nou Camp í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hér er um að ræða fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. "Enginn leikur er auðveldur á þessu stigi keppninnar. Þetta eru gríðarlega erfiðir leikir og pressaan verður mikil. Við verðum að halda 100% einbeitingu og allt getur gerst. Við viljum klára þetta einvígi eins fljótt og hægt er og ég vil helst vinna á Nou Camp," sagði hinn frábæri Ronaldo. Sir Alex Ferguson hefur látið í veðri vaka að liðið sem hann hefur í höndunum í dag hafi möguleika á að geta kallast það besta í 20 ára stjóratíð hans hjá United. Hann segir þó að liðið verði að vinna í það minnsta einn bikar í ár til að geta talist eitt af þeim bestu í sögu United. "Ég er á þeirri skoðun að þetta lið sé það hæfileikaríkasta sem ég hef stýrt en það þýðir ekkert að skoða það fyrr en eftir tímabilið þegar komið er í ljós hvað við náum að vinna. Hæfileikarnir eru til staðar og við stefnum í rétta átt. Ef við náum að vinna ensku deildina eða Meistaradeildina í vor, getum við farið að bera þetta lið saman við þau bestu í sögu United," sagði Ferguson.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira