Gerrard: Materazzi átti skilið að fá rautt 19. febrúar 2008 23:12 Brottvísun Materazzi breytti leiknum á Anfield í kvöld NordcPhotos/GettyImages Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. Liverpool-menn nýttu sér það að vera manni fleiri frá 30. mínútu í leiknum í kvöld og þeir Dirk Kuyt og Steven Gerrard tryggðu að enska liðið fer með þægilega forystu til Ítalíu fyrir síðari leikinn. "Þeta var frábær sigur en við eigum eftir að spila annan leik svo við verðum að vera varkárir. Við erum fullir sjálfstrausts en vitum að Inter er mjög sterkt lið," sagði Spánverjinn í sjónvarpsviðtali. "Liðið sýndi sjálfstraust og ástríðu og það er alltaf frábært að fá tvö mörk á lokamínútunum. Leikmennirnir spiluðu fyrir félagið í kvöld og við erum frábært félag," sagði Benitez. Markaskorarinn Steven Gerrard var líka ánægður eftir leikinn, þar sem hann skoraði sitt 5. mark í 7 Evrópuleikjum á leiktíðinni. "Þetta var stórt kvöld en það verður það ekki lengi ef við klárum ekki dæmið í síðari leiknum. Við erum sáttir við frammistöðuna í kvöld en nú er bara hálfleikur í einvíginu," sagði fyrirliðinn og vildi meina að Marcu Materazzi hefði átt skilið að vera rekinn af velli. "Ég var ekki hissa á þessu. Hann braut tvisvar af sér og fékk réttilega gult í bæði skipti. Eftir brottreksturinn bökkuðu þeir mikið og spiluðu upp á jafntefli, en við sýndum þolinmæði sem borgaði sig að lokum," sagði Gerrard. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. Liverpool-menn nýttu sér það að vera manni fleiri frá 30. mínútu í leiknum í kvöld og þeir Dirk Kuyt og Steven Gerrard tryggðu að enska liðið fer með þægilega forystu til Ítalíu fyrir síðari leikinn. "Þeta var frábær sigur en við eigum eftir að spila annan leik svo við verðum að vera varkárir. Við erum fullir sjálfstrausts en vitum að Inter er mjög sterkt lið," sagði Spánverjinn í sjónvarpsviðtali. "Liðið sýndi sjálfstraust og ástríðu og það er alltaf frábært að fá tvö mörk á lokamínútunum. Leikmennirnir spiluðu fyrir félagið í kvöld og við erum frábært félag," sagði Benitez. Markaskorarinn Steven Gerrard var líka ánægður eftir leikinn, þar sem hann skoraði sitt 5. mark í 7 Evrópuleikjum á leiktíðinni. "Þetta var stórt kvöld en það verður það ekki lengi ef við klárum ekki dæmið í síðari leiknum. Við erum sáttir við frammistöðuna í kvöld en nú er bara hálfleikur í einvíginu," sagði fyrirliðinn og vildi meina að Marcu Materazzi hefði átt skilið að vera rekinn af velli. "Ég var ekki hissa á þessu. Hann braut tvisvar af sér og fékk réttilega gult í bæði skipti. Eftir brottreksturinn bökkuðu þeir mikið og spiluðu upp á jafntefli, en við sýndum þolinmæði sem borgaði sig að lokum," sagði Gerrard.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira