Gerrard skoraði 500. Evrópumark Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2008 10:01 Steven Gerrard fagnar marki sínu í gær. Nordic Photos / Getty Images Liverpool náði þeim merkilega áfanga í gær að skora sitt 500. mark í Evrópukeppnum en Steven Gerrard skoraði markið umrædda í 2-0 sigri liðsins á Inter. Fyrsta markið skoraði Gordon Wallace í 5-0 sigri Liverpool á KR hér á landi þann 17. ágúst 1964. Sá leikur var í Evrópukeppni meistaraliða. Steve Heighway skoraði 100. markið í sigurleik Liverpool gegn Dynamo Berlin frá Austur-Þýskalandi í UEFA-bikarkeppninni árið 1972. Mark númer 200 skoraði Sammy Lee árið 1980 í 10-1 sigurleik á OPS frá Finnlandi í Evrópukeppni meistaraliða. Ian Rush skoraði svo 300. markið er Liverpool vann Apollon Limassol frá Kýpur, 6-1, árið 1992 í Evrópukeppni bikarhafa. Michael Owen skoraði 400. markið fyrir fimm árum síðan í 1-1 jafnteflisleik gegn Olimpija Ljubljana frá Slóveníu í UEFA-bikarkeppninni. Liverpool hefur skorað mörkin 500 í 276 Evrópuleikjum en 156 þeirra hafa unnist og 60 tapast. Markatalan í þessum leikjum er 500-217. Flest mörkin voru skoruð í Evrópukeppni meistaraliða eða 159 talsins. 122 mörk hafa verið skoruð í Meistaradeildinni, 116 í UEFA-bikarkeppninni, 57 í Evrópukeppni bikarhafa og 46 í Fairs Cup. Liverpool tók einmitt fram úr Inter í leiknum í gær en síðarnefnda liðið hefur skorað 499 Evrópumörk. Liverpool er í áttunda sæti yfir flest skoruð mörk í Evrópukeppnunum en efst enskra liða.Tíu efstu liðin: Real Madrid 836 mörk Barcelona 800 Juventus 637 Bayern München 627 Anderlecht 523 AC Milan 512 Benfica 503 Liverpool 500 Inter 499 Ajax 490 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Liverpool náði þeim merkilega áfanga í gær að skora sitt 500. mark í Evrópukeppnum en Steven Gerrard skoraði markið umrædda í 2-0 sigri liðsins á Inter. Fyrsta markið skoraði Gordon Wallace í 5-0 sigri Liverpool á KR hér á landi þann 17. ágúst 1964. Sá leikur var í Evrópukeppni meistaraliða. Steve Heighway skoraði 100. markið í sigurleik Liverpool gegn Dynamo Berlin frá Austur-Þýskalandi í UEFA-bikarkeppninni árið 1972. Mark númer 200 skoraði Sammy Lee árið 1980 í 10-1 sigurleik á OPS frá Finnlandi í Evrópukeppni meistaraliða. Ian Rush skoraði svo 300. markið er Liverpool vann Apollon Limassol frá Kýpur, 6-1, árið 1992 í Evrópukeppni bikarhafa. Michael Owen skoraði 400. markið fyrir fimm árum síðan í 1-1 jafnteflisleik gegn Olimpija Ljubljana frá Slóveníu í UEFA-bikarkeppninni. Liverpool hefur skorað mörkin 500 í 276 Evrópuleikjum en 156 þeirra hafa unnist og 60 tapast. Markatalan í þessum leikjum er 500-217. Flest mörkin voru skoruð í Evrópukeppni meistaraliða eða 159 talsins. 122 mörk hafa verið skoruð í Meistaradeildinni, 116 í UEFA-bikarkeppninni, 57 í Evrópukeppni bikarhafa og 46 í Fairs Cup. Liverpool tók einmitt fram úr Inter í leiknum í gær en síðarnefnda liðið hefur skorað 499 Evrópumörk. Liverpool er í áttunda sæti yfir flest skoruð mörk í Evrópukeppnunum en efst enskra liða.Tíu efstu liðin: Real Madrid 836 mörk Barcelona 800 Juventus 637 Bayern München 627 Anderlecht 523 AC Milan 512 Benfica 503 Liverpool 500 Inter 499 Ajax 490
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira