Fleiri höfðu trú á AC Milan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2008 11:48 Cesc Fabregas hljóp beint í fang Arsene Wenger eftir að hann skoraði markið mikilvæga gegn AC Milan í gær. Nordic Photos / Getty Images Naumur meirihluti lesenda Vísis höfðu frekar trú á AC Milan gegn Arsenal í gær en síðarnefnda liðið stóð upp sem sigurvegari eftir 2-0 sigur á San Siro. Vísir spurði í gær á íþróttavef sínum hvort Arsenal myndi ná að slá út Evrópumeistara AC Milan. 55,3 prósent töldu að heimamenn myndu klára verkefnið eftir að þeir héldu jöfnu á heimavelli Arsenal í fyrri leik liðanna. 44,7 prósent töldu að Arsenal myndi sigra í leiknum og verða þar með fyrsta enska liðið til að vinna AC Milan á San Siro. Enda varð það tilfellið að Arsenal vann 2-0 sigur með mörkum Cesc Fabregas og Emmanuel Adebayor. Spurning dagsins er í svipuðum dúr og snýst um leik Real Madrid og Roma. Rómverjar unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum eftir að hafa lent 1-0 undir, þökk sé marki Raúl snemma í leiknum. David Pizarro og Mancini skoruðu mörk Rómverja. En í kvöld mætast liðin í Madríd þar sem Rómverjum dugir jafntefli til að komast áfram. En útivallarmark Madrídinga gæti reynst dýrmætt þar sem þeim mun duga 1-0 sigur til að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitnum. Hægt verður að svara spurningunni hér vinstra megin á síðunni allt þar til leikurinn hefst klukkan 19.45 í kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Naumur meirihluti lesenda Vísis höfðu frekar trú á AC Milan gegn Arsenal í gær en síðarnefnda liðið stóð upp sem sigurvegari eftir 2-0 sigur á San Siro. Vísir spurði í gær á íþróttavef sínum hvort Arsenal myndi ná að slá út Evrópumeistara AC Milan. 55,3 prósent töldu að heimamenn myndu klára verkefnið eftir að þeir héldu jöfnu á heimavelli Arsenal í fyrri leik liðanna. 44,7 prósent töldu að Arsenal myndi sigra í leiknum og verða þar með fyrsta enska liðið til að vinna AC Milan á San Siro. Enda varð það tilfellið að Arsenal vann 2-0 sigur með mörkum Cesc Fabregas og Emmanuel Adebayor. Spurning dagsins er í svipuðum dúr og snýst um leik Real Madrid og Roma. Rómverjar unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum eftir að hafa lent 1-0 undir, þökk sé marki Raúl snemma í leiknum. David Pizarro og Mancini skoruðu mörk Rómverja. En í kvöld mætast liðin í Madríd þar sem Rómverjum dugir jafntefli til að komast áfram. En útivallarmark Madrídinga gæti reynst dýrmætt þar sem þeim mun duga 1-0 sigur til að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitnum. Hægt verður að svara spurningunni hér vinstra megin á síðunni allt þar til leikurinn hefst klukkan 19.45 í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu