Fleiri veðjuðu á Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. mars 2008 10:47 Mirko Vucinic fagnar sigurmarki sínu fyrir Roma í gær. Nordic Photos / AFP Naumur meirihluti lesenda Vísis reiknuðu með að Real Madrid myndi ná að slá út Roma í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og höfðu þar með rangt fyrir sér. Roma vann fyrri leikinn á heimavelli, 2-1, og þurftu Madrídingar því aðeins að skora eitt mark í síðari leiknum og halda svo hreinu til að komast áfram. 55,5 prósent lesenda Vísis töldu að Madrídingum tækist að vinna Rómverja en 44,5 prósent reiknuðu frekar með því að Rómverjar kæmust áfram í keppninni. En Rómverjar héldu föstu fyrir og urðu svo fyrri til að skora á 73. mínútu leiksins. Real jafnaði skömmu síðar en Roma tryggði sér svo sigur í leiknum í uppbótartíma og þar með sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn var gríðarlega harður en metjöfnun átti sér stað í fjölda spjalda sem fóru á loft. Dómarinn lyfti gula spjaldinu ellefu sinnum á loft í leiknum, þar af sama leikmanninum tvívegis. Tvívegis áður hafa ellefu gul spjöld farið á loft, í leik Panathinaikos og Juventus árið 2000 og svo í leik Roma og Lyon í fyrra. Þetta var fjórða árið í röð sem Real Madrid dettur úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar. Þá kemur í ljós að ef síðustu fimm tímabil í Meistaradeildinni eru tekin saman kemst Real Madrid ekki á lista átta efstu liða yfir flesta unna leiki í keppninni. AC Milan hefur unnið flesta leiki á þessu tímabili, 30 talsins. Chelsea kemur næst með 26 sigurleiki, þá Lyon (25), Arsenal (24), Barcelona (23), Manchester United (23), Liverpool (22) og Inter (21). Real Madrid kemur svo í níunda sæti með 20 sigurleiki. Spurning dagsins snýst að þessu sinni um ensku úrvalsdeildina. Eftir sigur Liverpool á West Ham í gær er ljóst að Everton og Liverpool eru nú jöfn að stigum í 4.-5. sæti deildarinnar. 4. sætið er eftirsóknarvert þar sem það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Við spyrjum því „Hvaða lið endar í fjórða sæti í Englandi?" og gefum þrjá svarmöguleika - Everton, Liverpool eða annað lið. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Naumur meirihluti lesenda Vísis reiknuðu með að Real Madrid myndi ná að slá út Roma í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og höfðu þar með rangt fyrir sér. Roma vann fyrri leikinn á heimavelli, 2-1, og þurftu Madrídingar því aðeins að skora eitt mark í síðari leiknum og halda svo hreinu til að komast áfram. 55,5 prósent lesenda Vísis töldu að Madrídingum tækist að vinna Rómverja en 44,5 prósent reiknuðu frekar með því að Rómverjar kæmust áfram í keppninni. En Rómverjar héldu föstu fyrir og urðu svo fyrri til að skora á 73. mínútu leiksins. Real jafnaði skömmu síðar en Roma tryggði sér svo sigur í leiknum í uppbótartíma og þar með sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn var gríðarlega harður en metjöfnun átti sér stað í fjölda spjalda sem fóru á loft. Dómarinn lyfti gula spjaldinu ellefu sinnum á loft í leiknum, þar af sama leikmanninum tvívegis. Tvívegis áður hafa ellefu gul spjöld farið á loft, í leik Panathinaikos og Juventus árið 2000 og svo í leik Roma og Lyon í fyrra. Þetta var fjórða árið í röð sem Real Madrid dettur úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar. Þá kemur í ljós að ef síðustu fimm tímabil í Meistaradeildinni eru tekin saman kemst Real Madrid ekki á lista átta efstu liða yfir flesta unna leiki í keppninni. AC Milan hefur unnið flesta leiki á þessu tímabili, 30 talsins. Chelsea kemur næst með 26 sigurleiki, þá Lyon (25), Arsenal (24), Barcelona (23), Manchester United (23), Liverpool (22) og Inter (21). Real Madrid kemur svo í níunda sæti með 20 sigurleiki. Spurning dagsins snýst að þessu sinni um ensku úrvalsdeildina. Eftir sigur Liverpool á West Ham í gær er ljóst að Everton og Liverpool eru nú jöfn að stigum í 4.-5. sæti deildarinnar. 4. sætið er eftirsóknarvert þar sem það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Við spyrjum því „Hvaða lið endar í fjórða sæti í Englandi?" og gefum þrjá svarmöguleika - Everton, Liverpool eða annað lið.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira