Beinafundur skelfir foreldra Madeleine 15. mars 2008 11:22 Kate og Gerry McCann biðjast fyrir í kirkju. MYND/AFP Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. Lögmaðurinn Marcos Aragao Correia sagði breska blaðinu Sun að tveir pokar hefðu fundist. Einn með litlum beinum en ekki væri ljóst hvort um væri að ræða mannabein. „Ef svo er líta þau út fyrir að vera af fingrum barns, þau eru of stór til að vera af fullorðnum," sagði hann. Samkvæmt heimildum Sun sagði einnkaspæjari Kate og Gerry frá beinafundinum í Barragem do Arade. Þetta var annað skiptið sem kafarar leituðu í vatninu sem er 20 mínútna keyrslu frá Praia da Luz þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Áður hafði lögregla kannað svæðið. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði að staðfest hefði verið við hann seinna að beinin væru af dýri. Spænsk sjónvarpsstöð flutti einnig fréttir af því að beinin væru ekki menns, en tilgreindi ekki hvaðan upplýsingarnar komu. Mitchell sagði að leitin í vatninu hefði haft mikil áhrif á foreldrana og hún hefði dregið úr þeirra eigin leit. „En við höldum áfram að trúa að Madeleine sé á lífi." Lögmaðurinn hefur eytt hundruðum þúsunda króna í leitina af stúlkunni. Hann fékk upplýsingar um að henni hefði verið nauðgað áður en hún var myrt og henni síðan hent í vatn í nágrenni Praia da Luz. Þetta hafi gerst innan við 48 klukkustundum eftir að hún hvarf. Madeleine McCann Mest lesið Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Erlent Starfsemin sé ekki tryggð miðað við núverandi framlög Innlent Segja formann fræðslunefndar hafa brotið siðareglur Innlent Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Erlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Öllum heilsast vel eftir fæðingu í háloftunum Innlent UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Erlent Eldgosin í stærri kantinum verði þau við flekamótin Innlent Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Veður Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Erlent Fleiri fréttir Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Mona Lisa fær sérherbergi Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Sökuð um að hafa pyntað dóttur sína fyrir fylgjendur og peninga Google breytir nafninu á Mexíkóflóa Segja átta látna af þeim 26 gíslum sem láta á lausa Trump enn iðinn við kolann: Beinir sjónum að hernum og alþjóðasamvinnu Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Sjá meira
Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. Lögmaðurinn Marcos Aragao Correia sagði breska blaðinu Sun að tveir pokar hefðu fundist. Einn með litlum beinum en ekki væri ljóst hvort um væri að ræða mannabein. „Ef svo er líta þau út fyrir að vera af fingrum barns, þau eru of stór til að vera af fullorðnum," sagði hann. Samkvæmt heimildum Sun sagði einnkaspæjari Kate og Gerry frá beinafundinum í Barragem do Arade. Þetta var annað skiptið sem kafarar leituðu í vatninu sem er 20 mínútna keyrslu frá Praia da Luz þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Áður hafði lögregla kannað svæðið. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði að staðfest hefði verið við hann seinna að beinin væru af dýri. Spænsk sjónvarpsstöð flutti einnig fréttir af því að beinin væru ekki menns, en tilgreindi ekki hvaðan upplýsingarnar komu. Mitchell sagði að leitin í vatninu hefði haft mikil áhrif á foreldrana og hún hefði dregið úr þeirra eigin leit. „En við höldum áfram að trúa að Madeleine sé á lífi." Lögmaðurinn hefur eytt hundruðum þúsunda króna í leitina af stúlkunni. Hann fékk upplýsingar um að henni hefði verið nauðgað áður en hún var myrt og henni síðan hent í vatn í nágrenni Praia da Luz. Þetta hafi gerst innan við 48 klukkustundum eftir að hún hvarf.
Madeleine McCann Mest lesið Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Erlent Starfsemin sé ekki tryggð miðað við núverandi framlög Innlent Segja formann fræðslunefndar hafa brotið siðareglur Innlent Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Erlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Öllum heilsast vel eftir fæðingu í háloftunum Innlent UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Erlent Eldgosin í stærri kantinum verði þau við flekamótin Innlent Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Veður Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Erlent Fleiri fréttir Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Mona Lisa fær sérherbergi Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Sökuð um að hafa pyntað dóttur sína fyrir fylgjendur og peninga Google breytir nafninu á Mexíkóflóa Segja átta látna af þeim 26 gíslum sem láta á lausa Trump enn iðinn við kolann: Beinir sjónum að hernum og alþjóðasamvinnu Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Sjá meira