Tíundi oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2008 16:05 Mynd/Víkurfréttir/JónBjörn Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. Heimaliðið hefur haft betur í átta af níu þessum leikjum. Eina liðið til þess að vinna á útivelli var lið Keflavíkur sem vann 58-51 sigur á ÍS í Kennaraháskólanum 25. mars 1999. KR hefur unnið tvo af þremur oddaleikjum sínum um sæti í lokaúrslitum en Grindavík hefur aftur á móti tapað í öll þrjú skiptin í þessarri stöðu. KR-ingurinn Jessica Stomski á stigametið en hún skoraði 31 stig í 74-54 sigri KR á Grindavík fyrir fimm árum en það er aftur á móti Signý Hermannsdóttir sem á stigamet Íslendings en hún skoraði 30 stig fyrir ÍS í tapi gegn Keflavík árið 2005.Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum: 1993: Keflavík 59-56 Grindavík (26-20) Kristín Blöndal 26 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 20 1995: Breiðablik 55-52 KR (30-23) Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna B. Kjartansdóttir 18 - Sara Smart 13 1999: ÍS 51-58 Keflavík (24-30) Liliya Sushko 15 - Tonya Sampson 22 2002: KR 63-62 Keflavík (9-15, 32-33, 42-47) Gréta María Grétarsdóttir 15 - Erla Þorsteinsdóttir 17 2003: KR 74-54 Grindavík (26-18 37-22 55-37) Jessica Stomski 31 - Sólveig Gunnlaugsdóttir 192004: Keflavík 66-62 Grindavík (20-23 34-39 52-46) Erla Þorsteinsdóttir 18 - Kesha Tardy 18 2005: Keflavík 79-73 ÍS (15-20 39-27 53-47) Alexandria Stewart 23, Bryndís Guðmundsdóttir 21 - Signý Hermannsdóttir 30 2006: Haukar 91-77 ÍS (24-8 53-30 66-46) Megan Mahoney 30, Helena Sverrisdóttir 25 - Maria Conlon 23, Signý Hermannsdóttir 222007: Haukar 81-59 ÍS (21-13 45-29 66-38) Ifeoma Okonkwo 30, Helena Sverrisdóttir 17 - Signý Hermannsdóttir 16 2008: KR-Grindavík ???Flest stig leikmanns í Oddaleik um sæti í lokaúrslitum: Jessica Stomski 31 (KR gegn Grindavík 2003) Signý Hermannsdóttir 30 (ÍS gegn Keflavík 2005) Megan Mahoney 30 (Haukar gegn ÍS 2006) Ifeoma Okonkwo 30 (Haukar gegn ÍS 2007) Kristín Blöndal 26 (Keflavík gegn Grindavík 1993) Helena Sverrisdóttir 25 (Haukar gegn ÍS 2006) Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var með KR þegar liðið vann bæði Keflavík 2002 og Grindavík árið eftir. Hildur var með 11 stig á 26 mínútum í 63-62 sigri KR á Keflavík 27. mars 2002 og skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og stal 5 boltum í 74-54 sigri KR á Grindavík 24. mars 2003. Systir Hildar, Guðrún Arna, spilaði í leiknum 2003 og árið áður var Lilja Oddsdóttir á bekknum en þær eru báðar með KR-liðinu í dag. Systurnar Sigrún og Guðrún Ámundadætur eru mættar í oddaleik í undanúrslitum þriðja árið í röð en þær voru með Haukum í sömu stöðu 2007 og 2006 þó að Guðrún hafi ekki komið við sögu í leiknum fyrir tveimur árum. Sigrún lék hinsvegar með í báðum þessum sigurleikjum Hauka, var með 7 stig, 4 fráköst og 3 stoðendingar á 23 mínútum í 81-59 sigri Hauka á ÍS 31. mars 2007 og skoraði 3 stig á 18 mínútum í 91-77 sigri Hauka á ÍS 29. mars 2006. Grindavík var síðast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum árið 2004 þegar liðið tapaði naumlega fyrir verðandi Íslandsmeisturum Keflavíkur. Þrír leikmenn liðsins í dag spiluð í þeim leik og sú fjórða var á bekknum allan tímann. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði 15 stig og tók 10 fráköst í leiknum, Petrúnella Skúladóttir var með 6 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og Jovana Lilja Stefánsdótir gaf 3 stoðsendingar á 11 mínútum en náði ekki að skora. Helga Hallgrímsdóttir var á bekknum. Petrúnella og Jovana voru einnig með árið á undan þegar liðið tapaði fyrir KR í sömu stöðu. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. Heimaliðið hefur haft betur í átta af níu þessum leikjum. Eina liðið til þess að vinna á útivelli var lið Keflavíkur sem vann 58-51 sigur á ÍS í Kennaraháskólanum 25. mars 1999. KR hefur unnið tvo af þremur oddaleikjum sínum um sæti í lokaúrslitum en Grindavík hefur aftur á móti tapað í öll þrjú skiptin í þessarri stöðu. KR-ingurinn Jessica Stomski á stigametið en hún skoraði 31 stig í 74-54 sigri KR á Grindavík fyrir fimm árum en það er aftur á móti Signý Hermannsdóttir sem á stigamet Íslendings en hún skoraði 30 stig fyrir ÍS í tapi gegn Keflavík árið 2005.Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum: 1993: Keflavík 59-56 Grindavík (26-20) Kristín Blöndal 26 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 20 1995: Breiðablik 55-52 KR (30-23) Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna B. Kjartansdóttir 18 - Sara Smart 13 1999: ÍS 51-58 Keflavík (24-30) Liliya Sushko 15 - Tonya Sampson 22 2002: KR 63-62 Keflavík (9-15, 32-33, 42-47) Gréta María Grétarsdóttir 15 - Erla Þorsteinsdóttir 17 2003: KR 74-54 Grindavík (26-18 37-22 55-37) Jessica Stomski 31 - Sólveig Gunnlaugsdóttir 192004: Keflavík 66-62 Grindavík (20-23 34-39 52-46) Erla Þorsteinsdóttir 18 - Kesha Tardy 18 2005: Keflavík 79-73 ÍS (15-20 39-27 53-47) Alexandria Stewart 23, Bryndís Guðmundsdóttir 21 - Signý Hermannsdóttir 30 2006: Haukar 91-77 ÍS (24-8 53-30 66-46) Megan Mahoney 30, Helena Sverrisdóttir 25 - Maria Conlon 23, Signý Hermannsdóttir 222007: Haukar 81-59 ÍS (21-13 45-29 66-38) Ifeoma Okonkwo 30, Helena Sverrisdóttir 17 - Signý Hermannsdóttir 16 2008: KR-Grindavík ???Flest stig leikmanns í Oddaleik um sæti í lokaúrslitum: Jessica Stomski 31 (KR gegn Grindavík 2003) Signý Hermannsdóttir 30 (ÍS gegn Keflavík 2005) Megan Mahoney 30 (Haukar gegn ÍS 2006) Ifeoma Okonkwo 30 (Haukar gegn ÍS 2007) Kristín Blöndal 26 (Keflavík gegn Grindavík 1993) Helena Sverrisdóttir 25 (Haukar gegn ÍS 2006) Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var með KR þegar liðið vann bæði Keflavík 2002 og Grindavík árið eftir. Hildur var með 11 stig á 26 mínútum í 63-62 sigri KR á Keflavík 27. mars 2002 og skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og stal 5 boltum í 74-54 sigri KR á Grindavík 24. mars 2003. Systir Hildar, Guðrún Arna, spilaði í leiknum 2003 og árið áður var Lilja Oddsdóttir á bekknum en þær eru báðar með KR-liðinu í dag. Systurnar Sigrún og Guðrún Ámundadætur eru mættar í oddaleik í undanúrslitum þriðja árið í röð en þær voru með Haukum í sömu stöðu 2007 og 2006 þó að Guðrún hafi ekki komið við sögu í leiknum fyrir tveimur árum. Sigrún lék hinsvegar með í báðum þessum sigurleikjum Hauka, var með 7 stig, 4 fráköst og 3 stoðendingar á 23 mínútum í 81-59 sigri Hauka á ÍS 31. mars 2007 og skoraði 3 stig á 18 mínútum í 91-77 sigri Hauka á ÍS 29. mars 2006. Grindavík var síðast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum árið 2004 þegar liðið tapaði naumlega fyrir verðandi Íslandsmeisturum Keflavíkur. Þrír leikmenn liðsins í dag spiluð í þeim leik og sú fjórða var á bekknum allan tímann. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði 15 stig og tók 10 fráköst í leiknum, Petrúnella Skúladóttir var með 6 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og Jovana Lilja Stefánsdótir gaf 3 stoðsendingar á 11 mínútum en náði ekki að skora. Helga Hallgrímsdóttir var á bekknum. Petrúnella og Jovana voru einnig með árið á undan þegar liðið tapaði fyrir KR í sömu stöðu.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum