Ocean Club hótelið, þar sem McCann fjölskyldan hélt til þegar Madeleine litla McCann hvarf er í mikilli niðurníðslu, nú þegar ellefu mánuðir eru liðnir frá hvarfinu.
Búið er að loka Tapasbarnum sem foreldrar hennar snæddu á þegar hún hvarf. Sundlaugin við hótelið er nánast ónotuð og tennisvöllurinn er yfirleitt alltaf tómur.
„Ef til vill er fólk svolítið óttaslegið að koma hingað," sagði einn starfsmaður hótelsins. Samkvæmt heimildum Daily Mail greinir starfsfólkinu þó á um hvort að það væri Madeleine málið sem hefði haft slæm áhrif á staðinn, eða hvort að sumarleyfistíminn væri einfaldlega ekki hafinn fyrir fullt og allt.
Fólk forðast Madeleine-hótelið
![McCann hjónin snæddu á Tapasbarn þegar Madeleine, dóttir þeirra, hvarf.](https://www.visir.is/i/E4DD6C56A6F3450FD0E65911A502C7B42D5F1E54B37F4E79D04F2189D28B7AD0_713x0.jpg)
Mest lesið
![](/i/484D6BBD59A8803ACF8C29534FC68CB88DDE668C752D9B1E5B24B8CE37792393_240x160.jpg)
![](/i/CEE683BAD3A65C544F165067AF0FA506D524552A0162AA676B481C19A390A07B_240x160.jpg)
![](/i/E5FFD733BB5282C2A78059B5EB3EA018646723B62731DD3C1002AAA76166388E_240x160.jpg)
Ætla að sleppa þremur gíslum
Erlent
![](/i/4CD5BE7FA0F40E16A8361557DB8B097A2BC537B3F49082A59FF94C95864A0621_240x160.jpg)
![](/i/E037466FFA4B2E96D714CCA276D1939E4A432271FED38A56D42BD079E032707A_240x160.jpg)
![](/i/EBBD50CAE51BE77806946AEDCEF4B6BB3C660D9B2CCDD9EEE30FB6FC90F4AB58_240x160.jpg)
Orðið samstaða sé á allra vörum
Innlent
![](/i/B0DF1F69A2468D558858DC80565CAB656D53F8E890D3FDD53A04EC312C146C53_240x160.jpg)
![](/i/F29401476D36DF8CF40D4E5EF2163FA19A0354C974F8DB707A3270123D936538_240x160.jpg)
![](/i/B28D7DFD22E780EB219C66A5531EE5C814CD430405917B13B7B9EAB1D378D8D6_240x160.jpg)
![](/i/5B9172F479A33DDA500F731BF11870DF227529D1E3D86E1D253D07DD2D510BA6_240x160.jpg)
„Þetta er beinlínis hryllingur“
Innlent