Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar í Garðabæ hefur leyst Makedóníumanninn Dimitar Karadzovski undan samningi vegna trúnaðarbrests. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær.
Karadzovski leystur undan samningi

Tengdar fréttir

Körfuboltakappi og kærasta handtekin fyrir stórfelldan þjófnað
Makedónski körfuboltakappinn Dimitar Karadzovski, sem leikið hefur með Stjörnunni, var handtekinn í gær í Garðabæ ásamt kærustu sinni. Þau er grunuð um stórfelldan þjófnað og standa skýrslutökur yfir.