Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni á Wembley í vor? 9. apríl 2008 16:00 Breska blaðið Times segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafi ritað Knattspyrnusambandi Evrópu bréf þar sem þess er farið á leit að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í vor fari fram á Wembley ef tvö ensk lið komast í úrslitaleikinn. Úrslitaleikurinn á að fara fram í Moskvu þann 21. maí og segir Times að enskir óttist mjög að ólæti gætu brotist út á meðal enskra stuðningsmanna á erlendri grundu ef lið þarlendra mættust í úrslitum - ekki síst ef það yrðu erkifjendurnir Manchester United og Liverpool. Sagt er að enskir hafi vakið máls á svipuðum hlutum fyrir úrslitaleikinn í Aþenu í fyrra, þar sem um tíma leit út fyrir að United og Liverpool myndu hugsanlega mætast í úrslitaleik. Þeim beiðnum var vísað frá af Knattspyrnusambandi Evrópu, en það hefur ekki komið í veg fyrir svipaða viðleitni Englendinganna í ár. Wembley er þó ekki eini völlurinn sem sagður er koma til greina í þessu sambandi og hafa vellir eins og Ibrox og Hampden Park í Skotlandi. Það verður að teljast nokkuð ótrúlegt að Knattspyrnusamband Evrópu fallist á svona tillögu, enda er stutt í úrslitaleikinn og Moskvubúar hafa eytt gríðarlegum tíma og fjármunum í að undirbúa atburðinn. Þá hefur sýnt sig á síðustu árum að leikir milli liða frá sama landi í úrslitaleik á erlendri grundu geta farið friðsamlega fram eins og aðrir leikir - eins og sást þegar Real Madrid og Valencia áttust við í París árið 2000 og ítölsku liðin Juventus og Milan á Old Trafford forðum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Breska blaðið Times segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafi ritað Knattspyrnusambandi Evrópu bréf þar sem þess er farið á leit að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í vor fari fram á Wembley ef tvö ensk lið komast í úrslitaleikinn. Úrslitaleikurinn á að fara fram í Moskvu þann 21. maí og segir Times að enskir óttist mjög að ólæti gætu brotist út á meðal enskra stuðningsmanna á erlendri grundu ef lið þarlendra mættust í úrslitum - ekki síst ef það yrðu erkifjendurnir Manchester United og Liverpool. Sagt er að enskir hafi vakið máls á svipuðum hlutum fyrir úrslitaleikinn í Aþenu í fyrra, þar sem um tíma leit út fyrir að United og Liverpool myndu hugsanlega mætast í úrslitaleik. Þeim beiðnum var vísað frá af Knattspyrnusambandi Evrópu, en það hefur ekki komið í veg fyrir svipaða viðleitni Englendinganna í ár. Wembley er þó ekki eini völlurinn sem sagður er koma til greina í þessu sambandi og hafa vellir eins og Ibrox og Hampden Park í Skotlandi. Það verður að teljast nokkuð ótrúlegt að Knattspyrnusamband Evrópu fallist á svona tillögu, enda er stutt í úrslitaleikinn og Moskvubúar hafa eytt gríðarlegum tíma og fjármunum í að undirbúa atburðinn. Þá hefur sýnt sig á síðustu árum að leikir milli liða frá sama landi í úrslitaleik á erlendri grundu geta farið friðsamlega fram eins og aðrir leikir - eins og sást þegar Real Madrid og Valencia áttust við í París árið 2000 og ítölsku liðin Juventus og Milan á Old Trafford forðum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira