Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu og verður helmingur þeirra sýndur í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport.
Fyrsti leikur dagsins er viðureign Zenit og Juventus sem sýnt verður beint klukkan 17:30, en aðrir leikir hefjast klukkan 19:45.
Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir leiki kvöldsins:
17:30 Zenit St Petersburg - Juventus Stöð2 Sport
19:45 AaB Álaborg - Celtic
19:45 Arsenal - Dynamo Kiev Stöð2 Sport
19:45 BATE Borisov - Real Madrid Sport4
19:45 Bayern Munchen - Steaua Búkarest
19:45 Fenerbahce - FC Porto
19:45 Fiorentina - Lyon
19:45 Villarreal - Manchester United Sport3