Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Elvar Geir Magnússon skrifar 23. febrúar 2009 19:30 Jonny Evans gat ekki æft með Manchester United í kvöld. Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Varnarlína United er stórt spurningamerki fyrir leikinn. Nemanja Vidic er í leikbanni og þá eru Gary Neville, Wes Brown og Rafael allir meiddir og ferðuðust ekki með til Ítalíu. Evans og O'Shea eru báðir í leikmannahópnum en eru að glíma við lítilsháttar meiðsli og æfðu ekki með liðinu í kvöld. O'Shea tók þó einhvern þátt í æfingunni en Ferguson ætlar ekki að ákveða það fyrr en rétt fyrir leik hvort hann ætli að láta þá tvo spila leikinn. Þrátt fyrir meiðslavandræðin var Ferguson léttur á blaðamannafundi í dag. „Ég get alveg notað Dimitar Berbatov sem aftasta varnarmann," sagði Ferguson í gríni. „Ég vona að annar þeirra geti allavega leikið. Ég neita því ekki að þetta er erfið staða." O'Shea er talinn líklegri af þeim tveimur til að spila. Ef hvorugur verður úrskurðaður leikfær mun Sir Alex aðeins hafa fjóra varnarmenn sem eru klárir. Þar af eru unglingarnir Fabio og Richard Eckersley sem aldrei hafa leikið Evrópuleik. Einn líklegasti möguleikinn er talinn á að Darren Fletcher verði notaður í hægri bakverðinum og O'Shea (ef hann verður klár) verði með Rio Ferdinand í miðverðinum. Patrice Evra verður í vinstri bakverðinum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Varnarlína United er stórt spurningamerki fyrir leikinn. Nemanja Vidic er í leikbanni og þá eru Gary Neville, Wes Brown og Rafael allir meiddir og ferðuðust ekki með til Ítalíu. Evans og O'Shea eru báðir í leikmannahópnum en eru að glíma við lítilsháttar meiðsli og æfðu ekki með liðinu í kvöld. O'Shea tók þó einhvern þátt í æfingunni en Ferguson ætlar ekki að ákveða það fyrr en rétt fyrir leik hvort hann ætli að láta þá tvo spila leikinn. Þrátt fyrir meiðslavandræðin var Ferguson léttur á blaðamannafundi í dag. „Ég get alveg notað Dimitar Berbatov sem aftasta varnarmann," sagði Ferguson í gríni. „Ég vona að annar þeirra geti allavega leikið. Ég neita því ekki að þetta er erfið staða." O'Shea er talinn líklegri af þeim tveimur til að spila. Ef hvorugur verður úrskurðaður leikfær mun Sir Alex aðeins hafa fjóra varnarmenn sem eru klárir. Þar af eru unglingarnir Fabio og Richard Eckersley sem aldrei hafa leikið Evrópuleik. Einn líklegasti möguleikinn er talinn á að Darren Fletcher verði notaður í hægri bakverðinum og O'Shea (ef hann verður klár) verði með Rio Ferdinand í miðverðinum. Patrice Evra verður í vinstri bakverðinum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira