Circuit City lokar hátt í 600 verslunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. janúar 2009 19:47 Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Lokun verslananna lýsir vel þeim miklu vandræðum sem verslunarmiðstöðvar víða í Bandaríkjunum eru komnar í. Ástæðan er rakin til mikils falls í einkaneyslu. „Þetta er mjög sorglegt," sagði Alan L. Wurtzel, sonur Samuels Wurtzel sem stofnaði Circuit City. „Ég er alveg sérstaklega hryggur vegna starfsmanna, eða fráfarandi starfsmanna," bætir hann við. Stjórnendur Circuit City hafa verið að leita að aðila til að fjárfesta í félaginu til þess að geta endurfjármagnað það. En neytendur halda að sér höndum og hið sama er að segja um þá sem eiga lánsfjármagn. Það hefur komið í veg fyrir að tilboð fáist í fyrirtækið. Bloomberg fréttastofan sagði frá. Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Lokun verslananna lýsir vel þeim miklu vandræðum sem verslunarmiðstöðvar víða í Bandaríkjunum eru komnar í. Ástæðan er rakin til mikils falls í einkaneyslu. „Þetta er mjög sorglegt," sagði Alan L. Wurtzel, sonur Samuels Wurtzel sem stofnaði Circuit City. „Ég er alveg sérstaklega hryggur vegna starfsmanna, eða fráfarandi starfsmanna," bætir hann við. Stjórnendur Circuit City hafa verið að leita að aðila til að fjárfesta í félaginu til þess að geta endurfjármagnað það. En neytendur halda að sér höndum og hið sama er að segja um þá sem eiga lánsfjármagn. Það hefur komið í veg fyrir að tilboð fáist í fyrirtækið. Bloomberg fréttastofan sagði frá.
Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira