Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 20. október 2009 20:45 Steven Gerrard var í byrjunarliði Liverpool að nýju í kvöld en þurfti að yfirgefa völlin á 25. mínútu vegna meiðsla. Nordic photos/AFP Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira