Mourinho: Ég gerði United að besta liðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2009 11:03 Jose Mourinho er byrjaður að kynda upp fyrir stórleik Inter og Man. Utd Nordic photos/getty images Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. Mourinho heldur því nefnilega fram að United hafi orðið að því liði sem það er í dag út af honum. „Þegar ég var í Englandi þá var Chelsea besta liðið á árunum 2004-2006. Þess vegna vann Chelsea tvo titla í röð. Þá uppgötvaði Man. Utd að það þyrfti að bæta sig til þess að vinna titilinn. Það gerði liðið síðan á þriðja ári mínu í Englandi og það vann síðan Meistaradeildina," sagði Mourinho hógvær að venju. „Þetta gengi hefur fært liðinu afar mikið sjálfstraust. United er klárlega mun betra lið núna en það var þegar ég var í Englandi." Lið Mourinhos, Inter, mætir einmitt Man. Utd í Meistaradeildinni á morgun og það verður áhugaverður slagur. „Þessi rimma er mín stærsta áskorun síðan ég kom til Ítalíu. Meistaradeildin skiptir Inter gríðarlega miklu máli enda hefur félagið ekki unnið þessa keppni í tæplega 50 ár. Þetta verður stríð á milli okkar Sir Alex meðan á leikjunum stendur en eftir leik erum við aftur vinir og munum eyða góðum tíma saman," sagði Mourinho en kært er á milli hans og Fergusons. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. Mourinho heldur því nefnilega fram að United hafi orðið að því liði sem það er í dag út af honum. „Þegar ég var í Englandi þá var Chelsea besta liðið á árunum 2004-2006. Þess vegna vann Chelsea tvo titla í röð. Þá uppgötvaði Man. Utd að það þyrfti að bæta sig til þess að vinna titilinn. Það gerði liðið síðan á þriðja ári mínu í Englandi og það vann síðan Meistaradeildina," sagði Mourinho hógvær að venju. „Þetta gengi hefur fært liðinu afar mikið sjálfstraust. United er klárlega mun betra lið núna en það var þegar ég var í Englandi." Lið Mourinhos, Inter, mætir einmitt Man. Utd í Meistaradeildinni á morgun og það verður áhugaverður slagur. „Þessi rimma er mín stærsta áskorun síðan ég kom til Ítalíu. Meistaradeildin skiptir Inter gríðarlega miklu máli enda hefur félagið ekki unnið þessa keppni í tæplega 50 ár. Þetta verður stríð á milli okkar Sir Alex meðan á leikjunum stendur en eftir leik erum við aftur vinir og munum eyða góðum tíma saman," sagði Mourinho en kært er á milli hans og Fergusons.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira