LaKiste Barkus var allt í öllu hjá Hamarsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2009 15:02 Lakiste Barkus lék vel í einvíginu gegn Val. Mynd/Anton Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26) Dominos-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum