Johan Cruyff: Barcelona er búið að ná markmiðum tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2009 10:45 Johan Cruyff var alltaf undir smásjánni þegar hann þjálfaði Barcelona. Mynd/GettyImages Ein helsta hetja hollensku knattspyrnusögunnar og fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, Johann Cruyff, segir árangur Barcelona á tímabilinu sé frábær hvernig sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari í næstu viku. Barcelona varð tvöfaldur meistari þegar Real Madrid tapaði á móti Villarreal um helgina en liðið hafði tryggt sér spænska bikarinn með sigri á Athletic Bilbao nokkrum dögum áður. Þetta er búin að vera frábær frumraun hjá þjálfaranum Pep Guardiola en hann gæti orðið fyrsti Barca-þjálfarinn til að vinna þrennuna og það á sínu fyrsta tímabili með liðið. Cruyff segir að leikmenn Barcelona geti verið stoltir af tímabilinu og þá skipti engu hver úrslitin verði í leiknum á móti Manchester United á Stadio Olimpico í Róm. „Það stórkostlega við Barcelona-liðið er að þeir eru þegar búnir að vinna tvennuna, þeir eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og þeir hafa spilað frábæran fótbolta, sagði Johan Cruyff. „Það yrði ótrúlegur og einstakur árangur ef þeir ná að vinna þrennuna 27. maí. Takist það ekki þýðir það aðeins að það er hægt að gera aðeins betur á næsta tímabili," sagði Cruyff. Barcelona vann Evrópukeppni Meistaraliða undir stjórn Johan Cruyff árið 1992. Liðið vann þá 1-0 sigur á ítalska liðinu Sampdoria í úrslitaleiknum og var það landi hans Ronald Koeman sem skoraði sigurmarkið. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Ein helsta hetja hollensku knattspyrnusögunnar og fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, Johann Cruyff, segir árangur Barcelona á tímabilinu sé frábær hvernig sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari í næstu viku. Barcelona varð tvöfaldur meistari þegar Real Madrid tapaði á móti Villarreal um helgina en liðið hafði tryggt sér spænska bikarinn með sigri á Athletic Bilbao nokkrum dögum áður. Þetta er búin að vera frábær frumraun hjá þjálfaranum Pep Guardiola en hann gæti orðið fyrsti Barca-þjálfarinn til að vinna þrennuna og það á sínu fyrsta tímabili með liðið. Cruyff segir að leikmenn Barcelona geti verið stoltir af tímabilinu og þá skipti engu hver úrslitin verði í leiknum á móti Manchester United á Stadio Olimpico í Róm. „Það stórkostlega við Barcelona-liðið er að þeir eru þegar búnir að vinna tvennuna, þeir eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og þeir hafa spilað frábæran fótbolta, sagði Johan Cruyff. „Það yrði ótrúlegur og einstakur árangur ef þeir ná að vinna þrennuna 27. maí. Takist það ekki þýðir það aðeins að það er hægt að gera aðeins betur á næsta tímabili," sagði Cruyff. Barcelona vann Evrópukeppni Meistaraliða undir stjórn Johan Cruyff árið 1992. Liðið vann þá 1-0 sigur á ítalska liðinu Sampdoria í úrslitaleiknum og var það landi hans Ronald Koeman sem skoraði sigurmarkið.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira