Neyðarlínan var í meirihlutaeigu ríkisins 21. mars 2009 12:18 Neyðarlínan var ekki orðinn opinbert hlutafélag þegar Sjáfstæðisflokkurinn falaðist eftir framlagi til flokksins en félagið var hinsvegar í meirihlutaeigu ríkisins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar kom fram að Þórhallur Ólafsson, framkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar, hefði sjálfur tekið ákvörðun um að greiða framlagið til Sjálfstæðisflokksins upp á þrjúhundruð þúsund krónur, sem er hæsta mögulega framlagið til stjórnmálaflokka. Þá sagði Þórhallur ennfremur að enginn annar stjórnmálaflokkur, annar en Sjálfstæðisflokknum hefði óskað eftir framlagi frá Neyðarlínunni. Neyðarlínan var venjulegt hlutafélag árið 2006 þegar Sjálfstæðisflokkurinn óskaði eftir framlaginu. Engu að síður átti ríkissjóður rúm fimmtíu og tvö prósent í Neyðarlínunni. Þá átti Reykjavíkurborg tíu og hálft prósent. Securitas hf átti 21 prósent og var næststærsti hluthafinn. Ríkið eignaðist þann hlut ári síðar, eða sumarið 2007. Sama ár og félaginu var breytt í ohf. Aðrir sem áttu, og eiga hlut í Neyðarlínunni eru Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur bæði með rétt tæp átta prósentu eignarhlut. Stjórnin var skipuð af fagaðilum úr þremur ráðuneytum sem öllum var stjórnað af Sjálfstæðisflokknum þegar styrkurinn var veittur. Þá sátu einnig fulltrúar frá Reykjavíkurborg auk Securitas. Eftirfarandi sátu í stjórn árið 2006: Stefán Eiríksson, dómsmálaráðuneytinu, formaður. Guðmundur Arason, Securitas, varaformaður. Jón Birgir Jónsson, samgönguráðuneytinu. Þórhallur Arason, fjármálaráðuneytinu. Kristbjörg Stephensen, Reykjavíkurborg. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Neyðarlínan var ekki orðinn opinbert hlutafélag þegar Sjáfstæðisflokkurinn falaðist eftir framlagi til flokksins en félagið var hinsvegar í meirihlutaeigu ríkisins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar kom fram að Þórhallur Ólafsson, framkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar, hefði sjálfur tekið ákvörðun um að greiða framlagið til Sjálfstæðisflokksins upp á þrjúhundruð þúsund krónur, sem er hæsta mögulega framlagið til stjórnmálaflokka. Þá sagði Þórhallur ennfremur að enginn annar stjórnmálaflokkur, annar en Sjálfstæðisflokknum hefði óskað eftir framlagi frá Neyðarlínunni. Neyðarlínan var venjulegt hlutafélag árið 2006 þegar Sjálfstæðisflokkurinn óskaði eftir framlaginu. Engu að síður átti ríkissjóður rúm fimmtíu og tvö prósent í Neyðarlínunni. Þá átti Reykjavíkurborg tíu og hálft prósent. Securitas hf átti 21 prósent og var næststærsti hluthafinn. Ríkið eignaðist þann hlut ári síðar, eða sumarið 2007. Sama ár og félaginu var breytt í ohf. Aðrir sem áttu, og eiga hlut í Neyðarlínunni eru Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur bæði með rétt tæp átta prósentu eignarhlut. Stjórnin var skipuð af fagaðilum úr þremur ráðuneytum sem öllum var stjórnað af Sjálfstæðisflokknum þegar styrkurinn var veittur. Þá sátu einnig fulltrúar frá Reykjavíkurborg auk Securitas. Eftirfarandi sátu í stjórn árið 2006: Stefán Eiríksson, dómsmálaráðuneytinu, formaður. Guðmundur Arason, Securitas, varaformaður. Jón Birgir Jónsson, samgönguráðuneytinu. Þórhallur Arason, fjármálaráðuneytinu. Kristbjörg Stephensen, Reykjavíkurborg.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25