Benedikt: Jakob verður flottur í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2009 16:15 Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR. Mynd/Vilhelm Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að liðið sé ekki með áskrift að sigri á heimavelli sínum þar sem liðið mætir Grindavík í kvöld. Þriðji leikur liðanna í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn verður háður klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Staðan er 1-1 og segir Benedikt leikinn í kvöld skipta afar miklu máli. „Þetta er eins og í fótboltanum. Maður sér þar oft að þriðja markið er það mikilvægasta. Ég held að leikurinn í kvöld gæti gert mikið fyrir sigurliðið." Hann segir þó að tapliðið sé þó ekki úr leik. „Alls ekki. Það er bara þægilegra að komast í 2-1 forystu. Við þekkjum það þó vel að lenda undir eins og gerðist oft þegar við urðum meistarar fyrir tveimur árum. Þá lentum við undir og náðumað koma til baka. Við vitum því að þó það komi sigur í kvöld er rimman ekki búin." KR hefur unnið alla sína heimaleiki í vetur en Benedikt segir að það gefi mönnum lítið í forgjöf í kvöld. „Heimavöllurinn einn og sér mun ekki klára þetta fyrir þig. Við erum nú að spila a móti sterkasta liðinu og það mun ekki duga einhver miðlungsleikur þó það hafi oft dugað gegn einhverjum liðum fyrr í vetur." Hann segir sína menn vera vel stemmda fyrir kvöldið. „Við erum búnir að fara yfir síðasta leik og reyna að fínpússa það sem fór úrskeðis þar." Jakob Örn Sigurðuarson hefur haft hægt um sig í fyrstu tveimur leikjunum en Benedikt hefur ekki áhyggjur af honum. „Hann verður flottur í kvöld. Hann er búinn að vera rólegur en ég veit að hann ætlar sér mun meira." Hann segir það mikilvægt að halda skyttum Grindavíkur í skefjum í kvöld. „Við þurfum sérkstaklega að hafa hemil á Brenton. Við þurfum líka að fara betur með boltann en í síðasta leik. Alltaf þegar við vorum við það að ná þeim köstuðum við boltanum frá okkur. Við vorum að gera ýmis mistök í þeim leik sem sjást ekki oft hjá okkur." Dominos-deild karla Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að liðið sé ekki með áskrift að sigri á heimavelli sínum þar sem liðið mætir Grindavík í kvöld. Þriðji leikur liðanna í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn verður háður klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Staðan er 1-1 og segir Benedikt leikinn í kvöld skipta afar miklu máli. „Þetta er eins og í fótboltanum. Maður sér þar oft að þriðja markið er það mikilvægasta. Ég held að leikurinn í kvöld gæti gert mikið fyrir sigurliðið." Hann segir þó að tapliðið sé þó ekki úr leik. „Alls ekki. Það er bara þægilegra að komast í 2-1 forystu. Við þekkjum það þó vel að lenda undir eins og gerðist oft þegar við urðum meistarar fyrir tveimur árum. Þá lentum við undir og náðumað koma til baka. Við vitum því að þó það komi sigur í kvöld er rimman ekki búin." KR hefur unnið alla sína heimaleiki í vetur en Benedikt segir að það gefi mönnum lítið í forgjöf í kvöld. „Heimavöllurinn einn og sér mun ekki klára þetta fyrir þig. Við erum nú að spila a móti sterkasta liðinu og það mun ekki duga einhver miðlungsleikur þó það hafi oft dugað gegn einhverjum liðum fyrr í vetur." Hann segir sína menn vera vel stemmda fyrir kvöldið. „Við erum búnir að fara yfir síðasta leik og reyna að fínpússa það sem fór úrskeðis þar." Jakob Örn Sigurðuarson hefur haft hægt um sig í fyrstu tveimur leikjunum en Benedikt hefur ekki áhyggjur af honum. „Hann verður flottur í kvöld. Hann er búinn að vera rólegur en ég veit að hann ætlar sér mun meira." Hann segir það mikilvægt að halda skyttum Grindavíkur í skefjum í kvöld. „Við þurfum sérkstaklega að hafa hemil á Brenton. Við þurfum líka að fara betur með boltann en í síðasta leik. Alltaf þegar við vorum við það að ná þeim köstuðum við boltanum frá okkur. Við vorum að gera ýmis mistök í þeim leik sem sjást ekki oft hjá okkur."
Dominos-deild karla Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira