Hrafn: Það er ekkert ómögulegt Hjalti Þór Hreinsson skrifar 5. mars 2009 22:09 Hrafn Kristjánsson, þjálfari Þórs. Mynd/Anton Hrafn Kristjánsson þjálfari Þórs var brúnaþungur í leikslok eftir 90-96 tap fyrir ÍR á heimvelli í kvöld, en brattur þó fyrir lokaleikinn gegn KR. Þórsarar gætu verið fallnir í þeim leik, ef FSu og Tindastóll vinna sína leiki á morgun. "Þessi leikur féll bara þeim megin sem hann féll. Þeir settu niður þrjú risastór þriggja stiga skot á síðustu 90 sekúndunum og eiga hrós skilið fyrir það. Við vorum hinsvegar í aðstöðu til að taka þennan leik allt til loka og ég er ánægður með hvernig við komum inn í þennan leik. Hins vegar eru ákveðnar áherslur hjá okkur varnarlega sem voru ekki að gera sig eins og við ætluðum okkur. Við hleyptum þeim því of mikið á skrið," sagði Hrafn við Vísi.is eftir leikinn. Hann er brattur fyrir síðasta leikinn. "Tímabilið er ekki búið. Við förum ekkert að setja niður hausinn og hætta, það er enn þá einn leikur eftir. Ég hef alltaf fulla trú á þessum strákum. Það er ekkert ómögulegt." Hrafn er á því að liðið sé of vel mannað til að falla um deild. Liðið hefur saknað Cedrics Isom gríðarlega, en hann var yfirburðarmaður í Þór áður en hann meiddist. Hrafn segir grátlegt að hann sé að ná sér um þetta leiti, en hann er nú kominn heim til Bandaríkjanna eftir að hafa handarbrotnað. "Liðið er of vel mannað til að fara niður. Það er grátlegt að Þórsvélin er einum til tveimur vikum frá því að hlaupa á öllum sílindrum aftur frá því við vorum með þrjá sigra og þrjú töp. Þá var Cedric í fullu formi. Síðan þá hefur hún ekki gert það, en það er kannski lítilmannlegt að fela sig bak við það. Það eru líka fullt af leikjum sem við hefðum átt að gera betur í, þrátt fyrir að vera ekki með Cedric, sem við nýttum ekki. Þar stendur hnífurinn í kúnni," sagði Hrafn. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Hrafn Kristjánsson þjálfari Þórs var brúnaþungur í leikslok eftir 90-96 tap fyrir ÍR á heimvelli í kvöld, en brattur þó fyrir lokaleikinn gegn KR. Þórsarar gætu verið fallnir í þeim leik, ef FSu og Tindastóll vinna sína leiki á morgun. "Þessi leikur féll bara þeim megin sem hann féll. Þeir settu niður þrjú risastór þriggja stiga skot á síðustu 90 sekúndunum og eiga hrós skilið fyrir það. Við vorum hinsvegar í aðstöðu til að taka þennan leik allt til loka og ég er ánægður með hvernig við komum inn í þennan leik. Hins vegar eru ákveðnar áherslur hjá okkur varnarlega sem voru ekki að gera sig eins og við ætluðum okkur. Við hleyptum þeim því of mikið á skrið," sagði Hrafn við Vísi.is eftir leikinn. Hann er brattur fyrir síðasta leikinn. "Tímabilið er ekki búið. Við förum ekkert að setja niður hausinn og hætta, það er enn þá einn leikur eftir. Ég hef alltaf fulla trú á þessum strákum. Það er ekkert ómögulegt." Hrafn er á því að liðið sé of vel mannað til að falla um deild. Liðið hefur saknað Cedrics Isom gríðarlega, en hann var yfirburðarmaður í Þór áður en hann meiddist. Hrafn segir grátlegt að hann sé að ná sér um þetta leiti, en hann er nú kominn heim til Bandaríkjanna eftir að hafa handarbrotnað. "Liðið er of vel mannað til að fara niður. Það er grátlegt að Þórsvélin er einum til tveimur vikum frá því að hlaupa á öllum sílindrum aftur frá því við vorum með þrjá sigra og þrjú töp. Þá var Cedric í fullu formi. Síðan þá hefur hún ekki gert það, en það er kannski lítilmannlegt að fela sig bak við það. Það eru líka fullt af leikjum sem við hefðum átt að gera betur í, þrátt fyrir að vera ekki með Cedric, sem við nýttum ekki. Þar stendur hnífurinn í kúnni," sagði Hrafn.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira