Arsenal vann - Jafntefli í öðrum leikjum Elvar Geir Magnússon skrifar 24. febrúar 2009 19:06 Úr leik Manchester United og Inter. Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Inter - Man Utd 0-0 Ryan Giggs fékk sannkallað dauðafæri á 26. mínútu eftir hræðileg varnarmistök. Hann slapp í gegn en fór í þrönga stöðu og Julio Cesar náði að verja skot hans í hornspyrnu. Staðan markalaus í hálfleik en United var mun betra liðið í fyrri hálfleiknum. Liðsmenn Inter komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og voru mjög hættulegir í byrjun hálfleiksins. Síðan jafnaðist leikurinn út en hvorugu liðinu tókst að skora. Þrátt fyrir það var leikurinn opinn og alls ekki leiðinlegur áhorfs. Arsenal - Roma 1-01-0 Robin van Persie (Víti 37.) Philippe Mexes braut á Van Persie á 37. mínútu og réttilega dæmd vítaspyrna. Van Persie fór sjálfur á punktinn og kom Arsenal yfir. Arsenal var talsvert betra liðið í leiknum en ákveðin vonbrigði fyrir liðið að hafa ekki náð fleiri mörkum í heimaleiknum. Lyon - Barcelona 1-11-0 Juninho (7.) 1-1 Thierry Henry (67.) *Eiður Smári var ónotaður varamaður í liði Barcelona. Lyon komst yfir með stórglæsilegu marki frá Juninho úr aukaspyrnu. Hann sá að Victor Valdes var illa staðsettur og nýtti sér það. Henry jafnaði verðskuldað fyrir Börsunga með skalla í kjölfarið á hornspyrnu á 67. mínútu. Úrslitin 1-1. Atletico Madrid - Porto 2-21-0 Maxi Rodriguez (3.) 1-1 Lisandro Lopez (22.) 2-1 Diego Forlan (45.) 2-2 Lisandro Lopez (72.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Inter - Man Utd 0-0 Ryan Giggs fékk sannkallað dauðafæri á 26. mínútu eftir hræðileg varnarmistök. Hann slapp í gegn en fór í þrönga stöðu og Julio Cesar náði að verja skot hans í hornspyrnu. Staðan markalaus í hálfleik en United var mun betra liðið í fyrri hálfleiknum. Liðsmenn Inter komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og voru mjög hættulegir í byrjun hálfleiksins. Síðan jafnaðist leikurinn út en hvorugu liðinu tókst að skora. Þrátt fyrir það var leikurinn opinn og alls ekki leiðinlegur áhorfs. Arsenal - Roma 1-01-0 Robin van Persie (Víti 37.) Philippe Mexes braut á Van Persie á 37. mínútu og réttilega dæmd vítaspyrna. Van Persie fór sjálfur á punktinn og kom Arsenal yfir. Arsenal var talsvert betra liðið í leiknum en ákveðin vonbrigði fyrir liðið að hafa ekki náð fleiri mörkum í heimaleiknum. Lyon - Barcelona 1-11-0 Juninho (7.) 1-1 Thierry Henry (67.) *Eiður Smári var ónotaður varamaður í liði Barcelona. Lyon komst yfir með stórglæsilegu marki frá Juninho úr aukaspyrnu. Hann sá að Victor Valdes var illa staðsettur og nýtti sér það. Henry jafnaði verðskuldað fyrir Börsunga með skalla í kjölfarið á hornspyrnu á 67. mínútu. Úrslitin 1-1. Atletico Madrid - Porto 2-21-0 Maxi Rodriguez (3.) 1-1 Lisandro Lopez (22.) 2-1 Diego Forlan (45.) 2-2 Lisandro Lopez (72.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira