Haukakonur jöfnuðu metin eftir spennuleik í DHL-Höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2009 20:04 Moneka Knight spilaði sinn besta leik í Haukabúningnum í kvöld. Mynd/Daníel Haukakonur unnu fjögurra stiga sigur á KR, 68-64, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld. Staðan er því jöfn í einvíginu en það lið sem verður á undan að vinna þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Haukar voru 12 stigum yfir, 64-52, þegar sex mínútur voru eftir en KR náði að minnka munninn í tvö stig í lokin. Síðustu skotin geiguðu hjá KR-liðinu og Haukar fögnuðu dýrmætum sigri. Haukaliðið sýndi allt annað og betri leik en í fyrsta leiknum og var með frumkvæðið allan tímann. Moneka Knight spilaði virkilega vel og liðið fékk líka fín framlög frá öðrum leikmönnum liðsins eins og Slavicu Dimovsku og Kristrúnu Sigurjónsdóttur. Moneka var með 22 stig í leiknum og Slavica bætti við 18 stigum og 6 stoðsendingum. Það dugði ekki KR-liðinu að Hildur Sigurðardóttir skoraði 30 stig í kvöld en liðið var alltaf á eftir í leiknum en var nærri því búið að vinna upp sextán stiga forskot í lokin. Hildur skoraði 21 stigi meira en næsti leikmaður í liðinu sem var Margrét Kara Sturludóttir. KR-Haukar 64-68 (33-34) Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 30 (11 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8 (14 frák.,m 4 stoðs.), Guðrún Arna Sigurðardóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Heiðrún Kristmundsdóttir 2. Stig Hauka: Moneka Knight 22 (6 frák., 5 stolnir), Slavica Dimovska 18 (6 stoðs.), Kristrún Sigurjónsdóttir 13 (9 frák.), Telma Björk Fjalarsdóttir 6, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4, Helena Brynja Hólm 3, Guðbjörg Sverrisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Haukakonur unnu fjögurra stiga sigur á KR, 68-64, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld. Staðan er því jöfn í einvíginu en það lið sem verður á undan að vinna þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Haukar voru 12 stigum yfir, 64-52, þegar sex mínútur voru eftir en KR náði að minnka munninn í tvö stig í lokin. Síðustu skotin geiguðu hjá KR-liðinu og Haukar fögnuðu dýrmætum sigri. Haukaliðið sýndi allt annað og betri leik en í fyrsta leiknum og var með frumkvæðið allan tímann. Moneka Knight spilaði virkilega vel og liðið fékk líka fín framlög frá öðrum leikmönnum liðsins eins og Slavicu Dimovsku og Kristrúnu Sigurjónsdóttur. Moneka var með 22 stig í leiknum og Slavica bætti við 18 stigum og 6 stoðsendingum. Það dugði ekki KR-liðinu að Hildur Sigurðardóttir skoraði 30 stig í kvöld en liðið var alltaf á eftir í leiknum en var nærri því búið að vinna upp sextán stiga forskot í lokin. Hildur skoraði 21 stigi meira en næsti leikmaður í liðinu sem var Margrét Kara Sturludóttir. KR-Haukar 64-68 (33-34) Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 30 (11 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8 (14 frák.,m 4 stoðs.), Guðrún Arna Sigurðardóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Heiðrún Kristmundsdóttir 2. Stig Hauka: Moneka Knight 22 (6 frák., 5 stolnir), Slavica Dimovska 18 (6 stoðs.), Kristrún Sigurjónsdóttir 13 (9 frák.), Telma Björk Fjalarsdóttir 6, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4, Helena Brynja Hólm 3, Guðbjörg Sverrisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn