Heater Ezell úr Haukum var valinn maður stjörnuleiks kvenna í dag en hún náði glæsilegri þrennu. Skoraði 29 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar.
Iceland Express-liðið undir stjórn Benedikts Guðmundssonar vann Shell-liðið, 103-85.
Stigahæst hjá Shell-liðinu var Shandra Moss með 22 stig en hún tók einnig 11 fráköst