Geir Haarde einn þeirra sem bera ábyrgð á kreppunni í heiminum 26. janúar 2009 10:20 Geir Haarde forsætisráðherra er meðal 25 nafna sem breska blaðið The Guardian segir að beri ábyrgð á fjármálakreppunni sem nú geysar í heiminum. Efst á listanum er nafn Alan Greenspan fyrrum seðlabankastjóra Bandaríkjanna. En hvað stjórnmálamenn varðar er Geir Haarde í hópi hinna þekktari. Á listanum má finna Bill Clinton og George Bush fyrrum forseta Bandaríkjanna. Og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands er einnig á listanum. Af bankamönnum má nefna sir Fred "The Shred" Goodwin fyrrum bankastjóra Royal Bank of Scotland og Richard Fuld fyrrum bankastjóra Lehman Brothers. Þá eru báðir helstu ofurfjárfestar heimsins á listanum, þeir Warren Buffett og George Soros. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Geir Haarde forsætisráðherra er meðal 25 nafna sem breska blaðið The Guardian segir að beri ábyrgð á fjármálakreppunni sem nú geysar í heiminum. Efst á listanum er nafn Alan Greenspan fyrrum seðlabankastjóra Bandaríkjanna. En hvað stjórnmálamenn varðar er Geir Haarde í hópi hinna þekktari. Á listanum má finna Bill Clinton og George Bush fyrrum forseta Bandaríkjanna. Og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands er einnig á listanum. Af bankamönnum má nefna sir Fred "The Shred" Goodwin fyrrum bankastjóra Royal Bank of Scotland og Richard Fuld fyrrum bankastjóra Lehman Brothers. Þá eru báðir helstu ofurfjárfestar heimsins á listanum, þeir Warren Buffett og George Soros.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira