Tveir toppbaráttuleikir í körfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2009 14:45 Það verður sérstakt að sjá Sigurð Ingimundarson stjórna Njarðvík á móti Keflavík í kvöld. Mynd/Vilhelm Það verða tveir toppbaráttuleikir í Iceland Express deild karla í kvöld þegar tvö efstu liðin og erkifjendurnir í Njarðvík og Keflavík mætast í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sama tíma og Íslandsmeistarar KR taka á móti bikarmeisturum Stjörnunnar í DHL-höllinni. Njarðvík og Keflavík eru efst og jöfn í deildinni með 7 sigra og eitt tap í fyrstu átta umferðunum og því er bæði toppsætið og stoltið í boði í kvöld. Þetta er líka fyrsti leikurinn sem Sigurður Ingimundarson stjórnar Njarðvíkurliðinu í á móti Keflavík sem verður söguleg stund fyrir marga Keflvíkinga. Njarðvíkingar byrjuðu mótið best og unnu sjö fyrstu leiki sína en Keflavík er heitasta lið deildarinnar eftir að hafa unnið sex síðustu leiki sína. KR-ingar hafa einnig unnið 7 af fyrstu 8 leikjum sínum eins og Njarðvík og Keflavík og þeir taka á móti Stjörnumönnum sem eru í 4. sætinu með 6 sigra og 2 töp. KR-ingar eiga harma að hefna á móti Stjörnunni sem er búin að taka tvo titla af þeim á þessu ári. Stjarnan vann KR í DHL-Höllinni í meistarakeppninni í haust auk þess að vinna bikarúrslitaleik liðanna á síðasta tímabili. Þriðji leikur kvöldsins er síðan mjög mikilvægur leikur í neðri hlutanum þar sem Hamarsmenn taka á móti Breiðabliki í Hveragerði. Breiðablik er komið með tvo nýja erlenda leikmenn og það verður því fróðlegt að sjá hversu miklu þeir koma til með að breyta hjá liðinu. Dominos-deild karla Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Það verða tveir toppbaráttuleikir í Iceland Express deild karla í kvöld þegar tvö efstu liðin og erkifjendurnir í Njarðvík og Keflavík mætast í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sama tíma og Íslandsmeistarar KR taka á móti bikarmeisturum Stjörnunnar í DHL-höllinni. Njarðvík og Keflavík eru efst og jöfn í deildinni með 7 sigra og eitt tap í fyrstu átta umferðunum og því er bæði toppsætið og stoltið í boði í kvöld. Þetta er líka fyrsti leikurinn sem Sigurður Ingimundarson stjórnar Njarðvíkurliðinu í á móti Keflavík sem verður söguleg stund fyrir marga Keflvíkinga. Njarðvíkingar byrjuðu mótið best og unnu sjö fyrstu leiki sína en Keflavík er heitasta lið deildarinnar eftir að hafa unnið sex síðustu leiki sína. KR-ingar hafa einnig unnið 7 af fyrstu 8 leikjum sínum eins og Njarðvík og Keflavík og þeir taka á móti Stjörnumönnum sem eru í 4. sætinu með 6 sigra og 2 töp. KR-ingar eiga harma að hefna á móti Stjörnunni sem er búin að taka tvo titla af þeim á þessu ári. Stjarnan vann KR í DHL-Höllinni í meistarakeppninni í haust auk þess að vinna bikarúrslitaleik liðanna á síðasta tímabili. Þriðji leikur kvöldsins er síðan mjög mikilvægur leikur í neðri hlutanum þar sem Hamarsmenn taka á móti Breiðabliki í Hveragerði. Breiðablik er komið með tvo nýja erlenda leikmenn og það verður því fróðlegt að sjá hversu miklu þeir koma til með að breyta hjá liðinu.
Dominos-deild karla Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira