Pálmi Rafn: Þurfum að gefa þeim sjokk í byrjun leiks Ómar Þorgeirsson skrifar 5. júní 2009 21:00 Pálmi Rafn Pálmason Mynd/Fréttablaðið Pálmi Rafn Pálmason er einn þeirra leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur í Noregi og þar er tímabilið bara rétt að komast á skrið þannig að menn eru í fínni leikæfingu fyrir leikinn gegn Hollandi. „Þetta er búið að vera þétt leikjaplan hjá okkur í Stabæk undanfarið þar sem við erum búnir að vera að spila nánast tvo leiki á viku, í deild og bikar. Ég er því í fínni leikæfingu og tilhlökkunin er mikil fyrir leiknum gegn Hollandi. Maður er náttúrulega í þessu til þess að fá tækifæri til þess að spila svona leiki. Það er því eins gott að við njótum þess og stöndum okkur," segir Pálmi. „Við komum alveg örugglega til með að fá góð marktækifæri á morgun og verðum bara að vera einbeittir þegar það gerist og vonandi náum við að stríða þeim og fá eitthvað út úr leiknum. Það kæmi mér heldur ekki á óvart ef þeir kæmu aðeins værukærir í leikinn, þó að þeir segi annað í viðtölum. Það blundar örugglega aðeins í þeim að þeir hafi ekki áhyggjur af leiknum þar sem þeir eru þegar búnir að vinna riðilinn. Við þurfum að nýta okkur það ef þeir ætla að taka þetta eitthvað rólega. Ef við gefum þeim smá sjokk í byrjun þá er aldrei að vita hvað gerist," segir Pálmi Rafn. Íslenski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason er einn þeirra leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur í Noregi og þar er tímabilið bara rétt að komast á skrið þannig að menn eru í fínni leikæfingu fyrir leikinn gegn Hollandi. „Þetta er búið að vera þétt leikjaplan hjá okkur í Stabæk undanfarið þar sem við erum búnir að vera að spila nánast tvo leiki á viku, í deild og bikar. Ég er því í fínni leikæfingu og tilhlökkunin er mikil fyrir leiknum gegn Hollandi. Maður er náttúrulega í þessu til þess að fá tækifæri til þess að spila svona leiki. Það er því eins gott að við njótum þess og stöndum okkur," segir Pálmi. „Við komum alveg örugglega til með að fá góð marktækifæri á morgun og verðum bara að vera einbeittir þegar það gerist og vonandi náum við að stríða þeim og fá eitthvað út úr leiknum. Það kæmi mér heldur ekki á óvart ef þeir kæmu aðeins værukærir í leikinn, þó að þeir segi annað í viðtölum. Það blundar örugglega aðeins í þeim að þeir hafi ekki áhyggjur af leiknum þar sem þeir eru þegar búnir að vinna riðilinn. Við þurfum að nýta okkur það ef þeir ætla að taka þetta eitthvað rólega. Ef við gefum þeim smá sjokk í byrjun þá er aldrei að vita hvað gerist," segir Pálmi Rafn.
Íslenski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti