Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekk Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu. Það er fátt óvænt í því liði sem Josep Guardiola teflir fram.
Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Pique, Marquez, Puyol, Xavi, Toure, Daniel Alves, Eto´o, Messi, Henry, Busquets.