Bresk þingnefnd rannsakar innlán í íslensku bönkunum 20. janúar 2009 15:18 Bresk þingnefnd mun rannsaka hvað þátt fjárfestingarsérfræðingar í London áttu í innlögnum sveitarfélaga inn á reikninga í íslensku bönkunum áður en þeir hrundu s.l. haust. Eins og fram hefur komið í fréttum munu bresk sveitarfélög hafa tapað sem nemur 800 milljónum punda, eða um 144 milljörðum kr. á þessum innlögnum sínum. Í frétt um málið í breska blaðinu The Independant segir að þingnefndin, Communities Select Committee, muni hefja rannsókn sína í næstu viku og ræða þá m.a. við forráðmenn ráðgjafarfyrirtækjanna Butler og Sector. Fram kom í fréttum í gærdag að Butler, sem er í eigu Michael Spencer fjármálastjóra Íhaldsflokksins, hafi ráðlagt 51 sveitarstjórn að leggja fé sitt inn á reikninga í íslensku bönkunum, einkum Icesave og Egde en samanlagt tap þessara sveitarstjórnar nemur 470 milljónum punda eða um 86 milljörðum kr.. Annað óskylt félag, Sector Treasury Services, ráðlagði 46 sveitarstjórnum að leggja inn 313 milljónir punda, eða tæplega 60 milljarða kr. inn á sömu reikninga. Þingnefndin hefur kallað forstjóra beggja þessara félaga á sinn fundi í næstu viku. Meðal annars verður reynt að fá svör við spurningunni um afhverju sveitarfélögin héldu áfram að leggja fé sitt inn á íslensku reikningana löngu eftir að ljóst mátti vera að íslensku bankarnir stóðu mjög tæpt. Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bresk þingnefnd mun rannsaka hvað þátt fjárfestingarsérfræðingar í London áttu í innlögnum sveitarfélaga inn á reikninga í íslensku bönkunum áður en þeir hrundu s.l. haust. Eins og fram hefur komið í fréttum munu bresk sveitarfélög hafa tapað sem nemur 800 milljónum punda, eða um 144 milljörðum kr. á þessum innlögnum sínum. Í frétt um málið í breska blaðinu The Independant segir að þingnefndin, Communities Select Committee, muni hefja rannsókn sína í næstu viku og ræða þá m.a. við forráðmenn ráðgjafarfyrirtækjanna Butler og Sector. Fram kom í fréttum í gærdag að Butler, sem er í eigu Michael Spencer fjármálastjóra Íhaldsflokksins, hafi ráðlagt 51 sveitarstjórn að leggja fé sitt inn á reikninga í íslensku bönkunum, einkum Icesave og Egde en samanlagt tap þessara sveitarstjórnar nemur 470 milljónum punda eða um 86 milljörðum kr.. Annað óskylt félag, Sector Treasury Services, ráðlagði 46 sveitarstjórnum að leggja inn 313 milljónir punda, eða tæplega 60 milljarða kr. inn á sömu reikninga. Þingnefndin hefur kallað forstjóra beggja þessara félaga á sinn fundi í næstu viku. Meðal annars verður reynt að fá svör við spurningunni um afhverju sveitarfélögin héldu áfram að leggja fé sitt inn á íslensku reikningana löngu eftir að ljóst mátti vera að íslensku bankarnir stóðu mjög tæpt.
Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira