Aldrei fleiri konur verðlaunaðar 13. október 2009 05:00 „Ég er enn að jafna mig,“ sagði Elinor Ostrom eftir að hafa fengið þær fregnir í gær að hún hlyti Nóbelsverðlaunin í hagfræði.Fréttablaðið/AP Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Ostrom varð fimmta konan til að hljóta Nóbelsverðlaun í ár, en aldrei áður hefur svo mörgum konum hlotnast þessi heiður. Ostrom hlaut verðlaunin fyrir að koma rannsóknum á efnahagsstjórnun í kastljós vísindasamfélagsins. Í umsögn um störf hennar segir að þau sýni hvernig fólk sem nýtir auðlindir á borð við skóga, olíu og fiskistofna geti sjálft stýrt nýtingunni, í stað ríkisvaldsins eða fyrirtækja. Ostrom sagði sér heiður sýndan með því að verða fyrsta konan til að hljóta verðlaunin í hagfræði, og lofaði því jafnframt að hún yrði ekki sú síðasta. Þegar hefur verið tilkynnt að Ada Yonath hljóti Nóbelsverðlaunin í efnafræði ásamt tveimur öðrum, og Herta Müller hljóti bókmenntaverðlaunin. Þá hljóta Elizabeth Blackburn og Carol Greider Nóbelsverðlaunin í læknisfræði ásamt þriðja manni. Auk friðarverðlauna Nóbels eru verðlaun veitt fyrir eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, bókmenntir og hagfræði. Algengt er að fleiri en ein manneskja deili verðlaununum í hverjum flokki. - bj Nóbelsverðlaun Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Ostrom varð fimmta konan til að hljóta Nóbelsverðlaun í ár, en aldrei áður hefur svo mörgum konum hlotnast þessi heiður. Ostrom hlaut verðlaunin fyrir að koma rannsóknum á efnahagsstjórnun í kastljós vísindasamfélagsins. Í umsögn um störf hennar segir að þau sýni hvernig fólk sem nýtir auðlindir á borð við skóga, olíu og fiskistofna geti sjálft stýrt nýtingunni, í stað ríkisvaldsins eða fyrirtækja. Ostrom sagði sér heiður sýndan með því að verða fyrsta konan til að hljóta verðlaunin í hagfræði, og lofaði því jafnframt að hún yrði ekki sú síðasta. Þegar hefur verið tilkynnt að Ada Yonath hljóti Nóbelsverðlaunin í efnafræði ásamt tveimur öðrum, og Herta Müller hljóti bókmenntaverðlaunin. Þá hljóta Elizabeth Blackburn og Carol Greider Nóbelsverðlaunin í læknisfræði ásamt þriðja manni. Auk friðarverðlauna Nóbels eru verðlaun veitt fyrir eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, bókmenntir og hagfræði. Algengt er að fleiri en ein manneskja deili verðlaununum í hverjum flokki. - bj
Nóbelsverðlaun Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira